Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 24

Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 24
22 ÚRVAL unni. Því kviðafyllri sem hann verður, því meira beinist at- hygli hans að kynfærunum, og. við það aukast erfiðleikarnir, og getur að lokum leitt til tjóns á andlegri og líkamlegri heilbrigði hans. En ef honum hefir áður verið kennt, að ekkert ljótt sé í kyn- ferðismálunum, að það sé eðli- legt, að þetta komi fyrir á þess- um aldri, og að það sé heilbrigð aðferð náttúrunnar til að losa sig við óþarfan kirtlasafa, þá mun hann lítinn gaum gefa því. Líkamleg áreynsla, heilbrigð störf, sem draga athygli hans frá kynferðismálum, og heil- brigð umgengni við stúlkur á hans reki — allt þetta mun hjálpa honum til að yfirvinna erfiðleikana, sem þessari breyt- ingu eru samfara. Þess ber og að minnast, að drengir á kynþroska aldri eru mjög viðkvæmir fyrir því, ef þeir halda að þeir séu eitthvað líkamlega frábrugðnir stall- bræðrum sínum, einkum þó ef um er að ræða kynfærin, svo sem að þau séu óeðlilega lítil, eistun hafi ekki bæði komið nið- ur, yfirhúðin of löng o. s. frv. Stöðug hugsun um þessi sér- kenni getur leitt til varanlegrar vanmetakenndar. Dæmi eru jafnvel til, að smávægileg sér- kenni kynfæra hafi haft gagn- gerð áhrif á allt líf manna. Þessi viðkvæmni lýsir sér fyrst í því, að unglingurinn er feiminn við að afklæða sig í návist félaga sinna, en seinna getur hún leitt til þess, að hann tekur að forð- ast félagsskap þeirra, sem loks endar með því, að hann verður einmana piparsveinn. Það er því nauðsynlegt að gefa því með nærfærni gaum, ef unglingur á þessum aldri lætur í ljós ótta um, að kynfæri sín séu ekki rétt sköpuð, og eyða þessum ótta, ef hann er ástæðulaus, ella leita læknis. En hjálp foreldranna á ekki einungis að vera fólgin í því að veita fræðslu. Það er ekki hægt að meðhöndla kynferðismálin sem sérstakt fyrirbrigði. Þau verða að vera sem einn þáttur í almennu lífsviðhorfi. Fyrstu merki kynþroskans færa ung- lingnum ný réttindi, nýjar skyldur og nýja erfiðleika. Það er ekki til nein einföld aðferð til þroska, engin fyrirfram ákveðin leið, sem unglingurinn getur fylgt. Einkum á þetta við um erfiðleika, sem mæta hon- um, þegar kynhvöt hans er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.