Úrval - 01.04.1944, Page 42

Úrval - 01.04.1944, Page 42
40 TlRVAL stökkva hvort á annað með op- inn hvoft og læsa tönnunum í kjálkabörð hvors annars. Það dýrið, sem fyrst sleppir takinu, deyr skjótum dauða, atað í blóði. Stundum er lífið rólegt, minkarnir vafra tímunum sam- an meðfram á eða læk, krafsa eftir æti, þefa af leðjunni og njóta þeirrar duldu fegurðar náttúrunnar, sem öllum villt- um dýrum er kunn. Stundum kemur það jafnvel fyrir, að minkarnir bregða sér í fagn- aðarfylltan leik. — Minkarn- ir eru ekki eingöngu grimm villidýr. Þeir drepa af því að þeir verða að drepa; og þeir drepa skjótt og hreinlega. En í tunglsljósi er líka hægt að sjá minka hoppa um og leika sér. Minkamir lifa skemmtilegu og góðu lífi. Líf þeirra er frjálst og sterkt, þrungið fýsn og fögnuði, og þeir verja það líka af alefli. Það er í sannleika hræðilegur viðburður, þegar veiðiboginn læsist um fót minksins. Hann nagar fótinn af, ef það getur hjálpað honum til að sleppa. Ef honum tekst ekki að losa sig, verður hann gripinn svo mikilli heift, bræði, hatri og örvæntingu, að marg- ur veiðimaðurinn hefir óskað þess, að hann hefði aldrei orðið sjónarvottur að slíku. Minkur í gildru fnæsir, skrækir, öskrar, froðufellir og hrækir. Hann gef- ur frá sér ódaun, sem er enn andstyggilegri en þefur þefdýr- anna, og þessi ódaunn gagnsýr- ir gildruna og jarðveginn í kring. Minkur gefst ekki upp fyrr en á dauðastundinni. Allt fram að hinzta augnabliki berst veiddur minkur gegn því, að ókunn kona í f jarlægri stórborg eignist feld hans, þennan feld, sem hún mun varla gera sér ljóst, að sé af dýri, sem lifað hefir sínu eigin lífi. _x_ Skraddari og ráðherra. 1 Ástrallu var mælskur og orðheppinn skraddari, sem varð ekki aðeins þingmaður í landi sínu heldur og ráðherra. Nýr land- stjóri var eitt sinn kyntur fyrir honum og hugðist hann skemmta sér á kostnað ráðherrans. „Mér er sagt, að þér hafið einu sinni verið skraddari, herra Jones,“ sagði landstjórinn. Já, yðar hátign," sagði ráðherrann. „Og hvað gerið þér nú?“ „Ég er að taka mál af yðar hátign.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.