Úrval - 01.04.1944, Side 44

Úrval - 01.04.1944, Side 44
42 ÚRVAL Síðan deyf hún penslinum í terpentínuna og aftur í litina á litspjaldinu, og nú birtust stór- ir, sterkir bláir drættir á strig- anum, sem kveinkaði sér undan þessu. Þar með var björninn unninn. Feimni mín hvarf, og ég greip stærsta pensilinn og réðist á strigann með berserksgangi. Síðan hefi ég aldrei óttast strig- ann. Það er mikils um vert að byrja með dirfsku. Ekki er hægt að búazt við, að meistara- verkið komi af sjálfu sér. Við verðum að iáta okkur nægja skemmtilegan leik með liti. Dirfskan er hér aðgangsorð. Ég hallmæli ekki vatnslitum. En samt er ekkert eins hrífandi og olíulitir. Fyrst og fremst er auðveldara að leiðrétta mistök. Með einu bragði er hægt að nota hnífinn til að nema burt árangur erfiðis og tára frá heil- um morgni, og striginn er betri eftir en áður. í öðru lagi er hægt að byrja á hvaða hátt, sem maður kýs sér. Það er til dæmis hægt að byrja með veikum og daufum litum og ráðast síðan í djarfari liti, þegar hugurinn er orðinn reiðubúinn. Loks eru sjálfir htimir skemmtilegir í meðferð. Hægt er að mála hvem litinn yfir annan, hægt er að breyta til í miðju kafi, eftir því sem tími og veður heimta. Það er heillandi að bera saman liti og sjón. Reynið það, ef þér haf- ið ekki reynt það áður — reyn- ið það áður en þér deyið. Þegar að því kemur, að minni erfiðleikar verða á því að velja réttan lit og setja hann á rétt- an hátt á réttan stað, koma fleiri sjónarmið til greina. Mað- ur furðar sig á, hversu margt það er í landslagi, sem áður var sjónum hulið. Þessi ánægja ljær nýja yfirsýn yfir náttúruna hverju sinni. Það eru ótrúlega margir litir í f jallshlíð, ólíkir að styrk og Ijósi. Endurspeglun í polli færir alla liti þess, sem speglast, en hver litur er vitund dýpri en sá, sem hann speglar. Ég varð þess var, að þegar ég var á skemmtigöngu, tók ég ósjálfrátt eftir litarhætti og áferð laufblaða eða hinum draumkenndu purpuraskuggum f jallanna, hinni daufgerðu f jar- sýn sjónhringsins. Ég hafði lif- að í 40 ár, án þess að ég tæki eftir þeim á annan hátt en mað- ur, sem lítur á hóp manna og segir: ,,En sá sægur af fólki.'1 Ég held að þessi aukna eftir- tekt með náttúrunni sé unaðs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.