Úrval - 01.04.1944, Síða 49

Úrval - 01.04.1944, Síða 49
FJÁRGLÆFRAR SÆNSKA ELDSPÝTNAKÓNGSINS 47 Tóks honum að útvega stofn- fé á skömmum tíma, og árið 1911 var skráð hlutafé talið um 114 milljón króna. Félaginu vegnaði vel. Var því meðal annars falið að byggja leikvang fyrir Olympíuleikanna, sem þá áttu að fara fram í Stokkhóimi. Reksturinn var kominn á traustan grundvöll, enda grædd- ist félaginu mikið fé. Þetta fullnægði þó hvergi nærri metnaði Ivars Kreugers. Hann vildi ryðja nýjar götur og vinna nýja sigra og hann tók nú fyrir alvöru að gefa eld- spýtnaiðnaðinum gaum. Faðir hans átti tvær eld- spýtnaverksmiðjur, þegar hér var komið sögu. Þær áttu heldur örðugt uppdráttar og rekstur þeirra gekk treglega. Kreuger hófst þegar handa um endurskipulagningu þeirra, og ekki nóg með það, heldur stofn- aði hann 8 eldspýtnaverksmiðj- ur að auki. Var samanlagt hlutafé þeirra allra um tólf og hálf milljón króna. Árang- urinn af starfi Kreugers var undraverður. Á einum tveim árum þrefaldaðist viðskipta- veltan og var þá orðin jafn- mikil og hjá stærstu keppinaut- um hans. Óx viðskiptaveltan síðan jafnt og þétt og árið 1915 var hún komin upp í 32 mill- jónir króna. — En fyrirætl- anir hans náðu lengra. Hann vann nú að því leynt og ljóst að sameina alla eldspýtnafram- leiðslu Svíþjóðar. Bar sú við- leitni þann árangur, að árið 1917 gengu allir keppinautar hans að skilmálum þeim, er hann setti. Kreuger var gerður að yfir- manni sænska eldspýtnafélags- ins og réði yfir 18 verksmiðj- um. Hlutafé þeirra nam sam- tals rúmum 125 milljónum króna, og var að nokkrum árum liðnum komið upp í þúsund milljónir. — Hagnaðurinn var stórfelldur, enda greiddi Kreug- er hluthöfum í fyrirtækjum sín- um oftast arð, sem nam 12 til 15 af hundraði. Fyrirtækjunum var vel stjórnað, enda þóttu hlutabréfin trygg eign og menn kepptust um að eignast þau. Kreuger naut trausts alls þorra manna, enda virtist allt verða að gulli í höndum hans. Til þessa var heldur ekkert í fari hans, sem bent gæti til þess, er verða vildi. Viðskipti hans voru heiðarleg og hann mátti heita traustsins verðugur. Ekki er auðið að segja, hvað leitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.