Úrval - 01.04.1944, Side 69

Úrval - 01.04.1944, Side 69
Endurminningar frá löngn liðnum krepputímum. Hellisbúar. Smásaga úr „McSorley’s Wonderful Saloon“, eftir Josepli Mitchell. \7ETURINN 1933 var ákaf- V lega erfiður. Mér finnst vera liðin hundrað og þrjátíu ár síðan, en þó man ég vel eftir honum. Þennan vetur, fimmta kreppuveturinn, var ég frétta- ritari dagblaðs nokkurs, en rit- stjórar þess voru þeirrar skoð- unar, að ekkert væri ákjósan- legra fréttaefni en frásagnir af mannlegri eymd og þjáningu. „Menn eru svo daufir í dálkinn um þessar mundir,“ sagði einn ritstjóranna, „að frásögn af óhamingju annarra hressir þá upp.“ Á jólaföstunni var auð- vitað nóg af slíkum frásögnum að hafa, og einhvem veginn at- vikaðist það svo, að það féll í minn hlut að sinna þessu verk- efni. Einn morgun brá ég mér inn í réttarsal og ræddi í hálf- tíma við konu, sem hafði stung- ið manninn sinn til bana, af því að hann hafði tekið einn dollar og áttatíu sent, sem hún hafði sparað saman til þess að geta keypt jólagjafir handa bömum þeirra. Maðurinn hafði eytt peningunum í áfengi. „Hann fékk sannarlega fyrir ferðina,“ sagði konan. Svo fór hún að kjökra. Seinna þennan sama dag var ég sendur til „Hoover- þorps“, sem stendur á bakka Hudsonfljótsins, og var ætlun- in, að ég fregnaði af jólaundir- búningi íbúanna. Hinir horuðu vesalingar störðu á mig með augnaráði, sem ég aldrei get gleymt; þó að þeir hefðu ráðizt á mig og kastað mér í fljótið, hefði ég ekki getað áfellst þá fyrir það. Næsta dag átti ég að standa á fjölförnu götuhorni hjá Hjálp- ræðisherskonu, sem hringdi bjöllu í sífellu, til þess að vekja athygli á samskotabauk, í þeirri von að vegfarendur létu peninga af hendi rakna í jóla- glaðningarsjóð Hersins. Mér var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.