Úrval - 01.04.1944, Page 75

Úrval - 01.04.1944, Page 75
HELLISBÚAR 73. sagði hann. „Þú laugst upp á okkur í blaðinu.“ „Þetta er rétt, Jim,“ sagði frú Hollinan, flissandi. „Láttu hann fá að kenna á því.“ Ég lokaði dyrunum og flýtti mér niður stigann. Hollinan rambaði út úr herberginu og fram á stigapallinn. Hann hélt sér í handriðið með annari hendinni. Þegar ég var kominn niður á aðra hæð, kastaði hann brennivínsflöskunni. Hún lenti á veggnum, rétt fyrir ofan mig, og mölbrotnaði. Víni og gler- brotum rigndi yfir mig. Ég hljóp niður stigann, unz ég var kominn úr skotmáli. Alla leið- ina niður heyrði ég frú Hollinan hrópa: „Láttu hann fá að kenna á því, Jim.“ „Guð komi til,“ sagði hús- freyjan, þegar ég var kominn niður, „hvað skeði? Hvaða brothljóð var þetta?“ „Þú lyktar eins og brenni- vínsgerð,“ sagði stúlkan, sem með mér var. Ég hló. „Herra Hollinan kast- að brennivínsflösku í mig,“ sagði ég. „Það er ekkert hlægilegt við það,“ sagði konan hvasst. „Hvers vegna kallið þér ekki á lögregluna?“ „Við skulum koma okkur út,“ sagði ég við stúlkuna. Við fórum inn í vínbúð og ég keypti þar flösku af hollenzku brennivíni, sem ég lét pakka inn í jólapappír. Ég sagði síð- an búðarmanninum heimilisfang Hollinans og bað hann að senda flösku þangað. Stúlkan hélt, að ég væri brjálaður, en mér var sama. Þetta var í fyrsta skipti í margar vikur, sem ég hafði hlegið hjartanlega. Snemma næsta morgun fór ég aftur að finna Hollinanhjón- in. Ég taldi það skyldu mína að gera enn eina tilraun til að af- henda þeim peningana. „Hellisbúarnir eru farnir," sagði húsfreyjan mér. „Það kom maður hingað í gærkveldi í skrautlegum bíl. Hann hafði meira að segja einkaekil. Hann fór með hjónin. Ég talaði við hann, áður en hann fór upp á loft, og sagði honum, hvernig þau hefðu látið, en hann lét sér fátt um finnast. Hann gaf mér fimm dollara. „Takið við þessu fyrir ónæðið," sagði hann. „Ef þetta sómafólk skyldi fá bréf, þá sendið mér þau, ég skal sjá um að þau komizt í hendur þeirra.“ Hann lét þau setjast í. aftursætið hjá sér. Haun sagð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.