Úrval - 01.04.1944, Side 76

Úrval - 01.04.1944, Side 76
74 ÚRVAL ist ætla að láta Hollinan fá vinnu á búgarðinum sínum.“ Húsfreyjan var sárgröm. „Þau voru full,“ sagði hún, ,,en manninum í skrautbílnum virtist standa á sama um það. Hann var líka fullur — meira að segja fyllri en þau. Hann var alltaf að klappa þeim á bakið. Og þegar þau voru komin inn í bílinn skellihlógu þau og enda- veltust hvert um annað, og frú Hollinan, þetta ræfils-kvendi, ýtti niður bílrúðunni og gaf mér langt nef.“ Konan skýrði mér frá nafni og heimilisfangi velgerðar- mannsins. Ég fór aftur til rit- stjórnarskrifstofunnar og skrif- aði öllu því fólki, sem sent hafði Hollinan-hjónunum peninga. Ég endursendi peningana og skýrði frá því, að hr. Hollinan hefði fengið atvinnu og afþakkaði að- stoðina. Ég gleymdi Hollianhjónunum þar til um jólin árið eftir. Þá mundi ég allt í einu eftir atburð- inum og fór að hugsa um þau. Ég fór að hugsa um, hvort mað- urinn 4 skrautlega bílnum hefði útvegað Hollinan atvinnu, og hvort honum hefði farnast vel. Á aðfangadagskvöld ákvað ég að hafa uppi á þeim og óska þeim gleðilegra jóla og nýárs. Ég leitaði í gömlum minnis- blöðum í skrifborðsskúffunni minni og fann loks nafn og heimilisfang velgerðamannsins. Þegar ég var búinn að fá að vita um símanúmerið, hringdi ég til hans. Hann kom sjálfur í símann. Ég sagði honum, að ég væri fréttaritarinn, sem skrifað hafði greinina um hell- isbúana, er hann hafði tekið að sér um síðustu jól. Ég bað hann um að ná í Hollinan í símann, en þá tók hann fram í fyrir mér. „Hafið þér séð þau nýverið?" spurði hann upp úr þurru. Mál- færið var þvöglulegt. „Nei,“ svarið ég. „Búa þau ekki hjá yður?“ „Mig langar sannarlega til að hitta þau,“ sagði hann. „Ef satt skal segja, þá var ég ein- mitt að hugsa um þau. Ég sat hérna einn við arininn og var að fá mér svolitla hressingu, og ég var að hugsa um, hvað mig langaði mikið til að hitta þau. Ég var vanur að fá mér glas á kvöldin með Hollinan gamla. Hann var góður félagi, og það var gamla frúin líka. Hann var nú skrítinn fugl.“ Hann þagn- aði. „Hvað kom fyrir?“ spurði ég.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.