Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 81

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 81
SKIPBROT Á GRÆNLANDSJÖKLI 79 opnuðum við hurðina og lituð- umst um. Enn var sótsvartur bylur, en heldur hafði dregið úr frostinu, svo að það var nú að- eins rúmlega 33 stig. Ég held, að við höfum verið svangari annað kveldið en nokk- um annan tíma meðan við vor- um þarna. Við minntumst allra krásanna, sem við höfðum feng- ið um jólin, þegar við vorum litlir hnokkar og fórum að tala, um það, sem við hefðum skilið eftir á diskunum okkar. Þá um nóttina unnum við eið að því, að við skyldum aldrei framar leifa mat. Meðan við vorum að spjalla um þetta, rápuðum við um, til þess að halda á okkur hita, og reyktum. Okkur varð svo kalt á fótunum, að við vorum hrædd- ir um að þá mundi kala og drep hlaupa í þá. Þannig liðu þrír dagar, en um klukkan ellefu að kveldi þriðja dagsins, hætti allt í einu að hrikta í vélinni og við vissum þá, að hríðinni mundi hafa slot- að. Hurðin var þá frosin aftur, en okkur tókst að þvinga hana upp og stukkum út. AI miðaði stjörnur vel og vandlega og komst að þeirri niðurstöðu, að við mundum vera rétt fyrir norðan heimsskautsbaug, um 25 km. frá Atlantshafi og 175 km. frá næsta merkta stað á landabréfinu okkar. Þegar við fengum að vita þetta fór að fara um okkur. Við vorum ekki raunverulega skelk- aðir, en fórum strax að tala um það, hvernig við gætum komizt til þessa staðar. Við tókum ákvörðun um það að blása upp gúmmíbátinn, sem við höfðurn meðferðis, draga hann eftir snjónum til sjávar og róa síðan til næstu mannabyggða. En til þess að geta brotizt til sjávar, urðum við að hafa þrúgur. Við fundmn krossviðarkassa í flugvélinni og tókum þegar til starfa við að tálga þrúgur með hníf Daves. Við unnum alla nóttina og þeg- ar dagur rann vorum við búnir að búa til fimm sæmilegar þrúg- ur. Þá var efniviðurinn búinn, en sú sjötta var gerð úr sess- unni í sæti flugmannsins. Þegar hér var komið tókum við átta- vitann okkar, merkjaskamm- byssuna, þrjú merkjaljós og kexkassann. Við vorum um það bil ferð- búnir, þegar aftur fór að hvessa og það sá vart út úr augunum fyrir skafrenningi. Okkur ætl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.