Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 86

Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 86
Æfintýri lceknisins. Úr „Coronet“, eftir Bennet Cerf. TUTTUGU kílómetra frá Balti- more, á þjóðveginum til New York, eru krossgötur. Þarna er umferð afar mikil og eru því þessi vegamót mjög hættuleg; hefir oft komið til tals að grafa þarna undirgöng fyrir annan veginn en ekkert orðið úr framkvæmdum. Það var eina laugardagsnótt, að Eckersall læknir var einn sins liðs í bíl sínum á leiðinni heim af dans- leik. Er hann kom að þessum kross- götum, hægði hann ferðina. Sér til mikillar undrunar sér hann þá, hvar ung' og fögur stúlka í fisléttum sam- kvæmiskjól stendur við veginn og gefur merki um, að hún vilji fá far. Hann hemlaði í skyndi og benti henni að setjast í aftursætið: „Það er fullt af golfkylfum i framsætinu hjá mér,“ sagði hann við hana til skýringar. „Hvérnig í ósköpunum stendur á því, að ung og fögur stúlka eins og þi'i, er hér alein á ferli um þetta leyti nætur, er það ekki nokkuð áhættusamt?" „Það er of löng saga til að segja hér,“ svaraði stúlkan. Rödd hennar var fögur en dálítið hvell -— svipuð hljómi af sleðabjöllum. „Viljið þér vera svo vænn að fara með mig heim til mín, þar skal ég segja yður alia söguna. Ég á heima á ...." Læknirinn rumdi og hélt af stað. Hann ók i skyndi þangað sem stúlk- an hafði sagt til um, nam staðar fyrir framan hús með hlerum fyrir glugg- um og sagði: „Þá erum við komin.“ Svo snéri hann sér við í sætinu. En aftursætið var autt — það sat þar enginn. „Hver fjandinn," tautaði læknir- inn. Það var óhugsanlegt, að stúlkan hefði dottið út úr bílnum og það var engu trúlegra, að hún gæti horfið svona gjörsamlega. Hann gekk upp að húsinu og hringdi dyrabjöllunni í ákafa. Hann hafði aldrei á ævinni verið svona ruglaður. Eftir langa bið opnaðist hurðin. Gráhærður, þreytulegur maður rýndi á hann. „Ég veit ekki, hvernig ég á að segja yður frá þeim furðulega at- burði, sem fyrir mig hefir komið,“ sagði læknirinn. „Fyrir stundarkorni kom ung stúlka uppí bílinn minn og gaf mér þetta heimilisfang. Eg ók með hana hingað, en —.“ „Já, já ég veit það,“ svaraði mað- urinn þreytulega, „þessi sami atburð- ur hefir komið fyrir á mörgum laug- ardagsnóttum undanfarinn mánuð. Þessi unga stúlka, herra minn, var dóttir mín. Hún beið bana í bílslysi fyrir 2 árum á þessum sömu kross- götum, þar sem þér sáuð hana og tókuð haha upp í bílinn .... “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.