Úrval - 01.04.1944, Síða 91

Úrval - 01.04.1944, Síða 91
ÞRÓUN SKYNFÆRANNA séð, orð sem ég hefi heyrt og leika mér að þeim. „Cogito, ergo sum“ (ég hugsa, þess vegna er ég til). Þannig skilgremdi franski heimsspek- ingurinn Descartes tilveru mannsins. Honum fannst, að hið minnsta, sem hægt væri að krefjast af manninum væri, að hann hugsaði. Ég er hræddur um, að ef við héldum okkur algerlega við þessa skilgrein- ingu, yrðum við að draga þá ályktun, að meirihluti mann- kynsins væri ekki til. Lífeðlis- fræðingamir eru ekki einskröfu- harðir. Það mun almennt álit þeirra, að skynjun skynfæranna sé að minnsta kosti jafn mikil- væg fyrir tilveru mannsins og hugsunin. Með hjálp skilningar- vitanna höldum við okkur við vemleikann, og ef þeirri stoð er kippt burt, er andanum voði búinn. En skilningarvitin flytja. okkur ekki aðeins skilaboð frá umheiminum og líkama okkar. Þau hafa einnig tvö önnur hlut- verk á hendi: Þau verða að stjórna gerðum okkar og hafa þannig áhrif á taugar okkar, að við verðum starfhæf. Heilinn svara áhrifum skiln- ingarvitanna með því að senda skipanir til vöðvanna. En áhrifin S9 geta einnig borizt til vöðvanna án milligöngu heilans, með einföldu viðbragði (refleks). Ef við brennum okkur á fingri, þá kippum við að okkur hend- inni um leið og við finnum sársaukann. Það er því ekki svo, að við tökum viðbragð af sárs- auka eftir að hann er orðinn okkur meðvitandi í heilanum. Viðbragðið er algerlega ósjálf- rátt og háð áhrifunum. Þetta er það, sem við eigum við, þegar við segjum að skilningarvitin stjómi athöfnum okkar. Áhrif skilningarvitanna á taugamar eru ekki síður mikil- væg. Þau lýsa sér í því, að við þörfnumst skynáhrifatilþessað viðhalda viðbragðshæfileika okkar. Taugakerfið krefst stöð- ugra áhrifa. Það verður að' hlaða það með áhrifum á sama hátt og rafgeymir er hlaðinn raf- magni. Hjá sumum dýrum gætir þessara áhrifa aðeins frá einu skynfæri. Dúfan verður til dæm- is alveg máttlaus, ef skorið er burt úr henni innra eyrað. Sama gegnir um krabbann, ef tekin eru úr honum jafnvægis- líffærin. Hjá dýmnum, sem hafa minni heila en við, eru viðbragðsat- hafnir ríkari þáttur. Ef maður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.