Úrval - 01.04.1944, Side 99

Úrval - 01.04.1944, Side 99
FRJÓSEMI JARÐVEGSINS 9? „auximonin“ í húsdýraáburðin- um séu jafn nauðsynleg plönt- unum, og f jörefnin í plöntunum eru dýrunum nauðsynleg? Ef þessi ályktun reynist rétt, þá er eyðilegging húsdýraáburðar og matarúrgangs ekki aðeins brot; á hringrás þessara efna í hinni lífrænu náttúru, heldur og kerfisbundin eyðilegging lífsins sjálfs. Þegar áburði og sorpi er fleygt eða það eyðilagt, er jarð- vegurinn ekki aðeins sviftur efnum eins og köfnunarefni, kalí, kísil og fosfórsýni og magnesíum, heldur einnig verð- mætum dýra-hormónum og öðr- um lífrænum efnum, sem nauð- synleg eru lífi plantnanna, og þá einnig lífi mannanna og dýr- anna, sem nærast beint og óbeint á plöntunum. 1 Evrópu og Ameríku hrakar jarðveginum stöðugt, af því að með uppskerunni er hann svift- ur meira af lífrænum efnum en hann fær aftur með áburðinum. I Kína eru 1783 íbúar á hverja fermílu ræktaðs lands, en að- eins 61 í Ameríku. Bændur í Bandaríkjunum reka búskap sem stóriðju, flytja afrakstur jarðarinnar til stórborganna og fá í staðinn peninga eða tilbúinn vaming, rétt eins og hægt væri að næra gróður jarðar á slíku. Ótal tölur mætti nefna, sem gefa bendingu um það, hvert stefnir. Dr. Ehrenfried Pfeiffer segir frá tilraunum, sem geró- ar voru með tvo hópa af hvítum músum. Öðrum hópnum var gefið kom ræktað með tilbún- um áburði, en hinum kom rækt- að með lífrænum áburði. Mýsn- ar, sem fengu hið „lífræna” kom áttu miklu fleiri imga að meðaltali en hinar og dánartala meðal unganna var helmingi minni hjá þeim. Svipaðar tilraunir vom gerö- ar með hænsni. Hið „lífræna** korn jók frjósemi þeirra, eggin urðu þyngri, og helmingi fleiri egg urðu frjó, heldur en hjá þeim hænum, sem gefið var „ólífrænt" kom. Þannig kemur það í ljós, að frá komi, sem ekki hefir hlotið réttan áburð, flytjast áhrifin af vaneldinu yfir á hænuna, sem étur komið og frá hænunni yfir á eggið, sem hún verpir. Ðr. Pfeiffer rekur slóðina jafnvei enn lengra með því að sýna fram á, að áhrifa á eggið gæti frá því komi, sem dýrið át, er gaf af sér þann áburð, sem kom- ið, er hænan át, var ræktað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.