Úrval - 01.04.1944, Síða 111

Úrval - 01.04.1944, Síða 111
EDGAR WALLACE 109 ritaði nafnið Walter Wallace, leikari, sem föðurnafn í kirkju- bókina. Að svo búnu komst hún í samband við heiðarleg verka- mannahjón í Billingsgate, Ge- orge Freeman og konu hans, og tóku þau að sér að fóstra drenginn fyrir fimm krónur á viku. Það vildi drengnum til láns, að Freemanshjónin voru barn- góð. Þau höfðu alið upp tíu börn í litla húsinu sínu, og þegar Polly Richards tilkynnti, að hún gæti ekki lengur greitt fimm krónurnar með barninu, buðust þau til að taka hann að sér. Á þessu heimili lærði Dick (Richard) litli hina syngjandi mállýzku Billmgsgatefólksins eins og önnur böm fjölskyld- unnar. Hann gekk í barnaskóla til tólf ára aldurs, en þá útvegaði frú Freeman honum atvinnu í prentverki í Newington-borgar- hverfinu í London, og var það fyrsta atvinnugreinin, sem Dick litli fékk að reyna — og gefast upp við. Hann tolldi ekki í neinu starfi eftir þetta nema í mesta lagi fáeina mánuði. Fimmtán ára gamall fékk hann þá hugmynd að fara til sjós, eftir að hafa heyrt gamlan sjómann segja frá ævintýrum sínum, og þar sem Billingsgate er aðal-fiskimarkaður Lundúna, var ekki nema eðlilegt, að hann réðist fyrst á togara. Þetta var í desembermánuði, og það var kalt á miðunum á Norðursjón- um. Það var erfitt fyrir dreng- inn að leyna kunnáttuleysi sínu í matreiðslu, meðan hann var slæmur af sjóveiki, og hann kom sér út úr húsi hjá skipshöfninni, ekki af því að hann væri lélegur kokkur, heldur af því að hann hafði komið með títuprjónabréf um borð, og það var brot á hjátrúarreglum sjómannanna. , Þegar togarinn kom til Grims- by tveim mánuðum síðar, strauk Dick og lagði af stað fótgang- andi til London. Á leiðinni hafði hann engan farareyri, heldur stal brauðum úr sendikerrum bakara og svaf í hlöðum á nótt- unni. Alla leiðina smakkaði hann ekki annað matarkyns en vatn og brauð, og ferðalagið tók þrjár vikur. Frú Freeman þóttist hann úr helju heimtan hafa og lagði nú alvarlega að honum að taka sér eitthvað skynsamlegt fyrir hendur. En það fór á sömu leið. Hann flækt- ist milli atvinnugreina næstu þrjú árin og undi sér hvergi. Hann var orðinn átján ára,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.