Úrval - 01.04.1944, Side 122

Úrval - 01.04.1944, Side 122
120 ÚRVAL fljótar en hann vann sér þá inn. Tók hann nú að stunda leikhús af kappi og þá ekki síður veð- reiðar, en ekki tók kona hans þátt í þessu lífi. Henni var það á móti skapi, því að hún var úr hófi frain hlédræg. Tóku nú ýmsar konur að stunda kunn- ingsskap við Edgar, og varð Ivy bæði hrædd og hissa, þegar hún varð þess vör, hversu þær gengu á eftir manni hennar. En þegar hún komst upp á lag með að svara fyrir hann í síma, að hann væri ekki heima, þegar kunningjakonur hans hringdu, jafnvel þótt hann sæti við síma- áhaldið, þá skildi hún að þetta hafði mjög lítil áhrif á hann. Þó fór ekki hjá því, að fyrr eða síðar hlyti Edgar að finna þann sáiufélaga meðal kvenna, sem betur hentaði honum en hin feimna. og taugaveiklaða kona hans. Daisy var kvenna kátust og veraldarvön, og hafði hún mjög sterk áhrif á Edgar. Fór svo að lokum, að hann varð mjög ástfanginn af henni. Hún endurgalt ást hans, og spratt af þessu ástasamband, sem stóð í tíu ár og hafði mjög mikii áhrif á allan ritferil hans. „Sanders“-sögumar endur- reistu von bráðar álit Edgars, og hófst nú mikil eftirspurn eftir ritverkum hans. Gerðist hann nú afkastamikill blaða- maður og rithöfundur, og birt- ust greinar hans og sögur víða. Líkaði honum nú betur en áður að vera aftur tekinn til starfa í Fleet Street, enda starfaði hann þar að meira eða minna leyti alla tíð síðan, meðan hon- um entist aldur. Þegar hér var komið sögu, hafði Daisy tekið við flestum þeirra. starfa, sem Ivy hafði áð- ur gegnt með prýði, en það var að lesa yfir handrit hans, áður en þau fóru í prentsmiðjuna, leiðrétta prófarkir, ræða við hann efni ritverkanna og sagn- anna. Ivy hafði mótþróalítið tekið við henni sem. fjölskyldu- vini, og það var almennt látið heita svo, að Ivy kærði sig ekki um að fara út á skemmtanir, og að Daisy hjálpaði Edgar við vinnuna. Þegar heimsstyrjöldin brauzfc út 1914, var Edgar 39 ára og of gamall til að sinna herþjónustu. Ekki gat hann fengið réttindi til að vera hernaðarfréttaritari, þvi að Kitchener hafði enn ekki fyrirgefið honum ósvífnina í Búastríðinu. Hann tók því þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.