Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 124

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL þyrfti að vinna mikið, á óreglu- legum vinnutíma. Edgar gaf sér lítinn tíma til að athuga afstöðu hinna þriggja kvenna hverrar til annarar, og var þó auðsætt, að þeim kom öllum mjög illa saman, þótt vel líti það út á yfirborðinu. Ivy hafði um þetta leyti gefið upp alla von um að höndla aftur hjónabandshamingjuna. Hún hafði aldrei skilið Edgar til hlítar og því síður getað fylgzt með í hinu ofstopafulla tilfinn- ingalífi hans. Vinna hans gerði sitt til að fjarlægja þau hvort öðru, og í tómstundum hans áttu þau enga samleið, því að hún hirti hvorki um leikhúsalíf né veðmál og veðreiðar. Loks gafst hún algerlega upp, og 1917 stundi hún því upp við Edgar, að sig langaði til að skilja. Þá var farið að Ieita um skilnað, og hann að fullu veitt- ur í júní 1919. Mokkrum mánuðum síðar voru þau Violet King gefin saman í kyrrþey, því að Edgar hataði alla tilfinningasemi, og hann var raunar hálf-skelkað- ur við að láta Daisy vita af þessu. Fimm fyrstu árin eftir að hann kvæntist Jim — eins og hann kaus að kalla Violet — voru án efa hamingjusöm- ustu ár ævi hans. Hann var í sátt við sjálfan sig, og áhyggj- ur þær, sem síðar áttu eftir að eitra líf hans, höfðu enn ekki gert vart við sig, enda hafði hann nú ríflegar tekjur. Til þessa tíma hafði hann jafnan selt bækur sínar fyrir upphæð í eitt skipti fyrir öll, þótt ótrúlegt megi virðast, og hafði hann þó ritað 28 skáld- sögur. Hverja einustu þeirra hafði hann selt orðalaust fyrir 1500—2000 krónur, án þess að áskilja sér nokkur frekari rit- laun. Þar kom að, að hann komst í samband við Sir Emest Hodder Williams, forstjóra for- lagsins Hodder & Stoughton, og samdi hann þegar við Edgar um sex skáldsögur á gmnd- velli ákveðinna ritlauna fyrir hvert eintak. Sir Ernest virðist hafa haft nokkurt hugboð um það, hversu mikla peninga væri hægt að græða á Edgar Wall- ace, ef réttri aðferð væri beitt. Virðist hann hafa gert sér það ljóst, að til þess að sögur hans bæm hinn rétta keim af hraða, yrði höfundurinn að semja þær mjög fljótt og óhikað. Aðferð- in mynd því verða sú, að fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.