Úrval - 01.04.1944, Síða 131

Úrval - 01.04.1944, Síða 131
BRÉF FRÁ LESENDUM. Framhald af öftustu kápusíðu. hefir markað sér •—■ því ekki er auðvelt að stytta hana að nein- um mun, nema aðeins hefði verið tekin úr henni þessi setn- ing: „Ég get elskað heiðarlegan heimskingja, en ekki óheiðarleg- an sniiling.“ Þessi orð finnst mér vei þess verð að sem flestir festu sér þau rækilega í minni. Með beztu óskum og kærri kveðju. G. Þ. Akureyri, 10. jan. 1944. p G held að það hljóti að vera nokkurn veginn samróma álit lesenda Úrvals, að gaman væri að fá það mánaðarlega. Fyrir mína hönd veit ég, að mér þætti meira varið í fleiri hefti af Úrvali, þó að visa yrði á bug einni eða tveim bókum, dýrum, til þess að verja andvirðinu fyrir Úrval. Siðasta heftið er mjög gott allt, þó að frásagan „Á ör- lagastund" beri þar dásamlega af. — Ekki held ég að mjög mikil aukning á Norðurlanda-máiefn- um yrði Úrvali keppikefli. Is- lendingar eru nógu fast tengdir sínum elskulegu frændþjóðum á norðurhveli til þess að vera sér annars staðar nógir um lesefni þeirra. Aftur á móti er straurn- ur tímans tekinn að renna svo þungt og hratt í engilsaxneska farvegi, að okkur veitir alls ekki af að kynna okkur ensk og amerísk efni, hverju nafni sem nefnast. Til þess er Úrval eitt handhægasta tækið. S. G. Herra ritstjóri! QREININ „Er jass tónlist", í ^ síðasta hefti Úrvals er svo mikilvægt „innlegg" í þýðingar- miklu máli, að ég get ekki stillt mig um að færa yður þakkir fyrir að birta hana. í>að hefir margt verið rætt og ritað um jassinn, en flestir þeirra, sem fundið hafa sig knúða til að leggja orð í belg, hafa meira lát- ið stjórnast af rótgróinni óbeit á þessu tónformi, eða stjórn- lausri hrifningu, en rólegri ihug- un, sem gerir tilraun til að skipa jassinum þar á bekk, sem hann á heima. Afleiðingin hefir svo orðið sú, að menn hafa skipað sér í tvo andstæða hópa, sem hrópa hvor að öðrum, og sá þykist beztur, sem hæst hrópar. Greinin í Úrvali er svo málefna- lega öfgalaus, að öll slik hróp- yrði hrökkva af henni eins og vatn af gæs. Nauðsynin á að kryfja þetta músikfyrirbrigði til mergjar var orðin knýjandi, og er þess nú aðeins að vænta, að allir jassdýrkendur og jassóvinir lesi þessa grein. Vinsamlegast, Þ. Á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.