Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 132

Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 132
Bréf f rá lesendum Herra ritstjóri! Cr óskar eftir áliti leserida úin það, hvort gjöra skuli TJrval að mánaðarriti. Frá mínu sjón- armiði finnst mér ekki liggja á því. Menn lofa ritið, og ég kaupi það aðeins af þvi að mér líkar það betur en önnur tímarit, — þótt ég (og sjálfsagt margir fleiri) hafi verið að benda þér á eitt og annað, sem þótti betur mega fara. Eftir því sem þið, sem að því vinnið, fáið meiri æfingu í því að slípa af þvi van- kantana (því að ég efa ekki góð- an vilja til að vanda það sem bezt) fæst traustari grundvöll- ur undir stækkun þess, þegar það mál reynist tímabært. Jafnbezt lika mér þeir kaflar í ritinu, sem fjalla um náttúru- fræði, nýjar uppgötvanir, eða nútímaviðhorf heimsins til eins og annars. Getur mér komið í hug af því, að þær heimildir sem fyrir hendi eru, séu beztar á þeim sviðum. Vaxandi fjöl- breytni fixmst mér því aðeins æskileg, að náist til úrvals- heimilda — og er þess að vænta, að greiðara verði um öflun efnis, þegar stríðinu lýkur. Þá finnst mér muni nægur tími til að ræða um að stækka ritið. Ég sé í síðasta hefti, að ein- hver óskar eftir því að ritið láti listir til sín taka. Ég óskaði þess einhvem tíma áður. Að svo hefir ekki orðið, er e. t. v. af því að þær heimildir, sem ritið notar mest, séu fátækar á þvi sviði. Þess vegna fell ég fyrir mitt leyti frá þeirri ósk, og þykir betur svo búið, en að það lendi á einhverjum refilstigum með listaþætti. Hygg ég meira um vert að ástunda verulegt úrval, en að þenja sig yfir öll möguleg svið, sem vel mætti leiða til glundroða og útþynningar — einkum meðan ritið er ekki stærra. 1 fyrsta heftinu er getið þriggja mjög athyglisverðra ný- unga, og þykir mér vænt um það. En þegar þið birtið næst skýringarmynd, megið þið helzt ekki gleyma að þýða þær skýr- ingar sem fylgja, því að þótt þið skiljið e. t. v. ensku eins og móðurmálið ykkar, er ekki þorri lesenda TJrvals svo fróður. Sagan Listamaður finnst mér ágætlega byggð og lýtalaust sögð; þótt efnið sé ekki sérlega hugðnæmt, finnst mér hún sóma sér ágætlega I Úrvali. Greinin „Ég sjálfur á jörðinni" er und- arlega mikil mælgi utan um lítið efni, og ætti því að mestu heima utan þess hrings, sem TJrval Framhald innan á kápunni. STEINDÓRSPKENT H.P.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.