Úrval - 01.08.1945, Qupperneq 87

Úrval - 01.08.1945, Qupperneq 87
AÐ LIFA Á JURTAFÆÐU 85 ekki fram á annað en horfelli, fyrr eða síðar. Nú er ég ekki viss urn nema þessi ótti kunni að reynast á rökum reistur. Þó að ég geti engan dóm lagt á áætlanir sér- fræðinga um næringarþörf okkar (nerna að þær eru senni- lega allar vitlausar), fullyrði ég óhikað, að sá rnaður, sem reynir að lifa á kjötskammti sín- um, muni fljótlega verða að aumingja, en að þeir, sem eru svo skynsamir að leggja kjöt- ið alveg á hilluna, og leggja áherzlu á að fá fylli sína af þeim mat, sem er ekki skammt- aður, muni komast eins vel af, og sennilega miklu betur. Flestir byrjendur í jurtaáti fiaska á því, að þeir éta of mik- ið, af því þeir eru haldnir þeirri hættulegu og röngu trú, að þeir verði að bæta sér upp ímyndaðan gæðamun kjöts og jurtafæðu með því að éta meira. Dæmi eru til, að slíkir menn hafi soltið af ofáti. Þegar þessir mathákar hafa horfið aftur að kjötáti og náð þannig fyrri holdum, þreytast þeir aldrei á að skýra frá því, hvernig þeir hafi einu sinni reynt að lifa á jurtafæðu og sloppið nauðug- lega frá því lifandi. Vitað er um menn, sem borð- að hafa eitt kjötlæri, einn kalkún, væna pylsulengju og hundrað ostrur í einu, með bjór til vökvunar. Maður, sem borð- að geíur fimmtíu döðlur og hollenzkan ost í einu, er ófund- inn. Hinn mikli leyndardómur kjötsins er sá, að það er að tveim þriðju hlutum vatn, og það alt annað en hreint vatn. Ef í stað steikur væri borið fyr- ir þig vatn í glasi og köfnunar- efni á diski, munair þú neita að borða það, ekki aðeins vegna þess að það væri ólystugt, held- ur af því, að þér fyndist þetta enginn matur handa fullorðn- um manni. Flestir menn vita þetta ekki; Skömmtunarstjórinn ætti því ekki að hafa eins stranga skömmtun á kornmat, baunum, rótarávöxtum, osti, smjöri og hunangi, eins og á kjöti. Þá mun borga sig fyrir þig að forðast kjötskammtinn. Með því að neita þér um hann, get- urðu fengið eins mikla kvið- fylli og þér er holit, og í kaup- bæti orð fyrir fórnfúsa ætt- jarðarást. Ein aðvörun er tímabær. Ef þú ert vanur að éta eða drekka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.