Úrval - 01.02.1948, Page 75

Úrval - 01.02.1948, Page 75
TRÚIN Á KROSSFESTAN TRÉSMIÐ 73 irm, G. G. Coulton, komst svo að orði: „Trúin á smiðinn kross- festa hefur dregið meira úr sjálfselsku mannanna en nokk- uð annað í mannlegri reynslu.“ Þetta trúaða fólk hefur aldrei verið fjölmennt á nokkurri öld, en ef umbætur hafa átt sér stað, þá eru það þessir fáu, helgir menn og spámenn, sem hafa valdið þeim. Farsæld sannkrist- inna manna laðar alltaf falska fylgjendur að í von um ábata; og jafnvel sannkristnir menn standazt ekki alltaf freistingu velgengninnar, mestu freist- ingu, sem til er. Þess vegna hef- ur kristindómurinn sínar dökku hliðar — ofstækismenn, hræsn- ara, stríð og ofsóknir. Engin skyldi neita tilveru þessara dökku hliða. Jesús spáði þeim, og jafnvel spámaðurinn Jesaja, átta öldum áður. En það stafar líka miklu ljósi af kristindómin- um; og það er þetta ljós, sem veldur því, að myrkrið sýnist svartara. Ef kenninga Krists hefði aldrei notið við, myndu styrjaldir, ofsóknir, ofstæki og hræsni allt vera talið sjálfsagt og eðlilegt. Þetta var til áður en kristnin kom til sögunnar; og ef kristindómurinn dæi út, myndi það halda áf ram óhindrað. Kristnir menn eru ekki allir sammála; þeir hafa mjög skipt- ar skoðanir. Sama máli gegnir um Búddatrúarmenn, Múham- meðstrúarmenn og guðleys- ingja. Menn eru misjafnir; það er eðli þeirra. Það væri grun- samlegt, ef allir kristnir menn væru á einu máli. Mér þykir það ákaflega grunsamlegt, hve Marxistar eru sammála í opin- berum ummælum sinum; það bendir til þess, að þau séu að- eins eftiröpun. Ef við er- erum heiðarleg, segjum við það eitt, sem okkur er sjálfum ljóst, en við erum ófullkomin og tak- mörkuð. Það er ekki hægt að setja allt Atlanzhafið í pottmál. En það kemst nógu mikið af Atlanzhafinu í pottmál, til þess að við getum greint það frá for- arvatni. Sýnishorn mitt hefur ekki verið stórt, því fer fjarri, en ætlun mín var að sýna fram á, að margir nú á dögum þekkja ekki mun á sönnu og ósönnu, og flestum stendur raun- ar á sama. Ef trúin er engin eða röng, hlýtur heimurinn að fara versnandi. Við getum gert hann betri, ekki auðveldlega, því að ekkert gott er auðvelt, en einfaldlega með því að biðja um hjálp, þar sem hjálp er að fá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.