Úrval - 01.02.1948, Page 76

Úrval - 01.02.1948, Page 76
A hvað trúi ég? II. Skynsemistrú. Eftir Bertrand Bussell. EGAR ég reyni að gera mér grein fyrir, hver sé upp- spretta skoðana minna, bæði í hagnýtum og fræðilegum efnum, kemst ég að þeirri niðurstöðu, að flestar þeirra séu sprottnar af aðdáun á tveim eiginleikum: góðvild og sannleiksást. Lítum fyrst á góðvildina. Flest félags- leg og pólitísk mein í heiminum stafa af skorti á samúð, eða með öðrum orðum af hatri, öf und eða ótta. Fjandskapur af þessu tagi er algengur milli þjóða; oft hefur hans gætt milli stétta eða trúarflokka innan sömu þjóðar; í mörgum atvinnugreinum er öf- und þrándur í götu viðurkenn- ingar á miklum hæfileikum; Gyðingahatur, negrakúgun, fyrirlitning á öllum, sem ekki eru hvítir, hafa valdið og valda þjáningum þeim, sem beita kúg- uninni, engu síður en þeim, sem fyrir kúguninni verða. Sérhver fjandsamleg athöfn eða tilfinn- ing vekur viðbragð, sem aftur magnar hina fjandsamlegu at- höfn eða tilfinningu og mynd- ast þannig einskonar svika- mylla. IJr þessu verður einungis bætt með því að við ræktum með okkur og reynum að innræta æskunni góðvild og vináttu í stað óvildar, góðar óskir í stað illgirni, anda samvinnu í stað samkeppni. Ef ég væri spurður, hvers vegna ég trúi þessu eða hinu, mundi ég ekki skírskota til yfir- náttúrlegra máttarvalda, heldur aðeins til hinnar almennu óskar mannsins um hamingju. Þar sem hatrið drottnar, þar býr sorgin. Þegar gagnkvæmt hatur ríkir milli tveggja aðila, er það alltaf von beggja, að einungis annar þeirra gjaldi, en reyndin verður nálega alltaf önnur. Kúg- arinn og þrælahaldarinn þjást venjulega af ótta við uppreisn. Frá sjónarmiði heilbrigðrar skynsemi er óvild og f jandskap- ur heimskuleg. Ávextir þeiira eru styrjaldir, dauði, kúgun og píning, sem bitnar venjulega á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.