Úrval - 01.02.1948, Síða 77

Úrval - 01.02.1948, Síða 77
SKYNSEMISTRtf 75 öllum aðilum. En ef við aftur á móti gætum lært að elska ná- unga okkar, mundi heimurinn fljótlega breytast í paradís fyrir okkur öll. Sannleiksástin, sem ég tel mikilvægari en allt annað að góðvildinni einni undanskilinni, er í víðtækum skilningi fólgin í því að byggja trú sína á stað- reynd en ekki á því sem okkur þykir þægilegt eða veitir okkur ánægju. Án sannleiksástar er oft hætta á, að góðvildin láti stjórn- ast af sjálfsblekkingu. Það var algengt áður fyrr, að ríkir menn héldu því fram, að það væri blessunarríkt að vera fátækur, eða að fátæktin væri sprottin af úrræðaleysi. Sumt heilsu- hraust fólk heldur því fram, að öll veikindi séu sprottin af sjálfs- meðaumkun. Ég hef heyrt veiði- menn halda því fram, að refum þyki gaman að láta veiðimenn- ina elta sig. Það er mjög auð- velt fyrir þann, sem hefur mikil völd, að telja sér trú um, að það skipulag sem honum hentar bezt, sé happasælla fyrir undir- menn hans en annað réttlátara skipulag. Og jafnvel þar sem engir sérhagsmunir koma til greina, getum við aðeins með tilstilli sannleiksástarinnar öðl- ast þá vísindalegu þekkingu, sem þarf til þess að koma fram sameiginlegum hagsmunamál- um okkar. Hugsið ykkur hve mörgum hjartfólgnum hégiljum við urðum að varpa fyrir borð til þess að læknavísindin gætu tekið þeim framförum, sem raun hefur á orðið! Eða svo annað dæmi sé tekið: hve margar styrjaldir hefði ekki mátt koma í veg fyrir, ef sá aðilinn, sem ósigur beið að lokum, hefði met- ið sigurvonir sínar rétt í stað þess að byggja þær á tálvonum! Locke segir, að sannleiksást sé, „að halda ekki fram neinni skoðun af meiri sannfæringu en sannanirnar, sem hún er byggð á, gefur tilefni til.“ Þessi skil- greining er ágæt að því er snert- ir öll þau mál, sem með sann- girni er hægt að krefjast, að færðar verði á sönnur. En af því að forsendur verða að vera fyrir öllum sönnunum, er ekki hægt að sanna neitt, nema viss atriði séu tekin góð og gild án sann- ana. Við verðum því að spyrja sjálf okkur: hvað er það, sem með skynsamlegu móti er hægt að trúa án sannana? Ég mundi svara: skynjunarreynsla okkar og grundvallarreglur stærðfræði og rökfræði. Þetta eru aíriði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.