Úrval - 01.02.1948, Síða 119

Úrval - 01.02.1948, Síða 119
TILLOTSON-SAMSÆTIÐ 117 aði og bað í einu. Mér þótti alveg nóg um. En hann var dásamleg- ur maður, mikill maður. Við sjá- um ekki hans líka aftur. Skáldið hefur á réttu að standa eins og venjulega. En það er langt síð- an þetta var, fyrir yðar minni, herra Spode.“ „Ja, ég er nú ekki eins gamall og ég var,“ sagði Spode, í von Um að hann gæti komið hinni spaklegu mótsögn sinni að. En Tillotsson hélt áfram að láta dæluna ganga, án þess að taka eftir innskotinu. „Það er ákaflega langt síðan. En þegar ég horfi um öxl, þá finnst mér ekki vera liðnir nema einn eða tveir dagar síðan. Ein- kennilegt, að manni skyldi finn- ast hver einstakur dagur vera svona langur, en þegar þeir koma allir saman, eru þeir styttri en klukkustund. En hvað ég sé Haydon greinilega fyrir mér, þegar hann var að ganga um gólf! Ég sé hann miklu greinilegar en yður, herra Spode. Augu minninganna daprast ekki. En sjón mín er að skána, það get ég sagt yður, hún skánar dag frá degi. Bráðum get ég séð öklana.“ Hann hló, og hlátur hans var eins og hljómur í brost- inni bjöllu. „Og bráðlega,“ hélt Tillotson áfram, „fer ég að mála aftur. Ó, herra Spode, ég er sér- staklega heppinn. Ég trúi á heppnina og treysti henni. Og hvað er annars heppni, þegar öllu er á botninn hvolft? Ekk- ert annað en forsjón, þrátt fyrir „Uppruna tegundanna“ og allt það. Hve lárviðarskáldið hafði rétt fyrir sér, þegar það sagði, að það væri meiri trú í heiðar- legum efa heldur en öllu .. . hm, ... hm, þér skiljið. Ég skoða yð- ur, herra Spode, sem sendiboða forsjónarinnar. Koma yðar veld- ur straumhvörfum í lífi mínu, hún er upphaf betri tíma. Vitið þér, að eitt hið fyrsta, sem ég ætla að kaupa mér, þegar ég fer að efnast aftur, er broddgöltur.“ „Broddgöltur, herra Tillot- son?“ „Já, vegna veggjalúsanna. Það er ekki til betra ráð gegn veggjalúsum en broddgöltur. Hann étur þær, þangað til hon- um verður illt eða hann drepst af ofáti. Þetta minnir mig á þá daga, þegar ég sagði vesalings kennaranum mínum, honum Haydon — í gamni, auðvitað — að hann ætti að senda mynd af Jóhanni konungi, þar sem hann er að deyja úr ofáti, til vegg- skreytingar á hinu nýja þing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.