Úrval - 01.02.1948, Síða 130

Úrval - 01.02.1948, Síða 130
128 ÚRVAL EJdspýtan 125 ára. Dag nokkum, haustið 1832, vakti virðuleg'ur, enskur lyfsali, John Walker að nafni, mikla athygli á götu í London. Vegfar- endur sáu hann taka tvo sandpappírsbleðla i aðra höndina og stinga á milli þeirra um tveggja þumlunga langri tréflís. Því næst kippti hann flisinni út aftur, og þá skeði undur: það kvikn- aði í henni! Þetta var fyrsta eldspýtan, sem menn sáu kveikt á með því að strjúka hana eftir hrjúfum fleti. Niu árum áður höfðu fyrstu ,,kemisku“ eldspýturnar verið bún- ar til í Austurríki. Það voru langar spýtur með hnúð á endanum úr calcíum klórat, brennisteini o. fl. — blöndu, sem kviknaði í, ef henni var dýft i sterka brennisteinssýru. Eldspýta Walkers var mikil framför, hausinn var gerður úr calcium klórat og gráum antimony-brennisteini. Eftir nokkur ár kom fosfór i stað brenni- steinsins og var þá sandpappírinn óþarfur, hægt var að kveikja á hvaða hrjúfum fleti sem var. Samtímis byrjuðu framleiðendur að dýfa spýtunni allri í brennistein til að gera hana eldfimari; seinna kom paraffín í stað brennisteins. Árið 1835 var fyrsta eldspýtnaverksmiðja heimsins reist í Vin. Árið 1848 fann Böttger upp „öryggiseldspýtuna", en það var ekki fyrr en 1855, að hann fann mann, sem skyldi, hvaða þýðingu hún gat haft. Hann hét Lundström, og ásamt tveim bræðrum sinum stofnaði hann fyrstu verksmiðjuna til framleiðslu á öryggiseldspýtum. Þær voru talsvert styttri en eldspýtur höfðu tíðkast fram til þessa, svipaðar á lengd og eldspýtur eru nú. Þetta var ekki aðeins mikill sparnaður á trjávið, heldur voru eldspýtumar miklu meðfærilegri. Enginn fosfór var í hausnum, en í stað þess i strokfletinum á stokknum. Og það var ekki hinn eitraði guli fosfór, heldur rauður fosfór, sem er skaðlaus. Þessar eldspýtur náðu brátt mikilli útbreiðslu, og urðu Sviar forustumenn á sviði eldspýtnaframleiðslu, og héldu þeirri forustu um lanQt átabil. .— Börge Raunböl i „Hjemmet". UKVAL tímaritsgreina i samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Afgreiðsla Tjamar- götu 4, Pósthólf 365. Fæst hjá bóksölum um land allt. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.