Úrval - 01.12.1952, Page 2

Úrval - 01.12.1952, Page 2
SPURT OG SVARAÐ. 1 síðasta hefti var svarað tveim spurningum um skógrækt. Vegna rúmleysis var ekki hægt að svara tveim öðrum spurningum frá sama lesanda og koma þær nú hér á- samt svörunum. Spurningar: 1. Hver er meðalhiti kaldasta og fimm heitustu mánaða á eftir- töldum stöðum: Unalakleet í Al- aska, Aklavik i Alaska, Igarka í Síberíu, Jakutsk i Síberíu, Thule á Grænlandi og á suðurströnd Nýja Sjálands (Suðurey). 2. Hafa ekki verið gerðar já- kvæðar tilraunir með rafmagns- mótor af þeirri gerð sem notaðir eru í Gyro-strætisvagna, sem afl- gjafa í bílum og dráttarvélum sem eru notuð nálægt hleðslustöð ? Svör: 1. Ari Guðmundsson veðurfræð- ingur hefur góðfúslega gefið Úr- vali upp tölur þær sem birtar eru í eftirfarandi töflu. Eru þær tekn- ar úr veðurskýrslum Smithsonian Institute i Washington (1927 og 1934) og veðurstofu kanadisku stjórnarinnar (1951). Til saman- burðar er tekinn meðalhiti i Rvík. Staðir °C “C °c °C °c °c maí júní júlí ág. sept. jan. Norae í Alaska (skammt vestan við Unalakleet, meðallag frá 1917—46) 0,9 7,5 9,7 9,6 5,5 h-15,3 Aklavik (áætlaður meðalhiti sam- kvæmt meðaljafnhitalínum ein- stakra mánaða fyrir Norður- kanada, útgefið 1951) 0 10 3 -f-28,0 Turukliansk í Síberíu (ca. 150 km suður af Igarka, meðallag frá 1921—30) -t-0,5 9,7 16,6 13,3 6,4 -t-26,2 Jakutsk (meðallag frá 1921—30). Dundas Harbour, Devon Island 5,6 15,4 18,6 15,5 6,5 -í-42,3 (hefur mjög svipaðan meðalhita árið um kring og Thule. Meðal- lag byggt á athugunum frá 1930 —33 og 1946—50) -í-6,1 2,2 5,6 4,4 -i-5,0 -t-26,7 Reykjavík (meðallag frá 1941—50). 6,8 9,8 11,5 n,i 8,3 2,7 Dunedin á suðausturströnd Nýja nóv. des. jan. febr. marz júlí Sjálands (meðallag frá 1921—30). 12,0 13,3 15,0 14,6 13,2 6,2 2. Hjá Jóni Gauta verkfræðingi, sem hefur kynnt sér sérstaklega hina svissnesku Giro-almennings- vagna, hefur Úrval fengið eftirfar- andi upplýsingar: Giro-dráttar- vagnar á spori hafa verið í notk- un í Sviss í þrjú ár og reynzt á- gætlega. Giro-hreyflar hafa ekki verið settar í dráttarvélar (land- búnaðarvélar), en fræðilega er ekkert því til fyrirstöðu, að knýja megi þær með Giro-hreyflum. Framhald á 3. kápusíðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.