Úrval - 01.12.1952, Síða 27

Úrval - 01.12.1952, Síða 27
LAND SKORTS OG ALLSNÆGTA 25 góðan fiskiflota, búinn nýtízku veiðitækjum. En til þess að hægt verði að koma á þessum endurbótum arf fyrst að leggja góða vegi. Quito, höfuðborg landsins, er að vísu hægt að fá fisk til mat- ar, en hann er óheyrilega dýr. Það verður sem sé að flytja hann með flugvélum frá strönd- inni, ef hann á að komast óskemmdur á rnarkað. Yfirleitt mun hann vera fimmtán til tuttugu sinnurn dýrari en í -Osló. En hvaðan á að fá fé til að leggja vegi? Rannsóknarnefnd- in segir að ef komið verði með aðstoð FAO skipulagi á út- flutning þeirra vara sem þegar eru framleiddar í landinu, muni fást fé til vegagerðar, og í Ecuador er einmitt gnægð einn- ar útflutningsvöru, sem hægt er að selja ótakmarkað, aðeins ef fundin verðm- rétt söluað- ferð. Þessi vara er bananar. Það vex svo mikið af banönum í landinu, að þótt fjórði hlutinn verði að graut við hina erfiðu flutninga til strandarinnar er nóg eftir samt. Bananatrén vaxa allsstaðar — nema nyrzt, í fjalllendinu. Fólkið bókstaf- lega veður i banönum — enda þykja bananar hreint ekki lost- æti í Ecuador. Það vantar aðeins að finna hagniýtustu aðferðina til að flytja þá út. Það er hægt að selja þá þroskaða og flytja þá í kæliskipum. En það er einn- ig hægt að vinna úr þeim ýmis- legt annað og auka þannig verðmæti þeirra og skapa aukna atvinnu í landinu. Það hefur verið samin áætl- un um hagnýtingu banana á átta mismunandi vegu — og gert er ráð fyrir að fjórar að- ferðirnar að minnsta kosti verði teknar 1 notkun þegar stór- framleiðslan, sem afla á fjár til vegagerðar, verður hafin. 1) Iiægt er á einfaldan hátt að framleiða þurrkaða banana til sölu bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. 2) Úr óþroskuðum, þurrkuð- urn banönum má mala banana- mjöl, sem baka má úr brauð. Og verði það ekki seljanlegt erlendis, er að minnsta kosti hægt að blanda því í brauð landsmanna sjálfra. 3) Skera má hálfþurra ban- ana í þunnar sneiðar, þurrka þær og selja þær sem bragð- og bætiefni í ýmsa drykki — fyrst og frernst mjólkurdrykki. 4) Framleiða má konfekt nær eingöngu úr banönum. 5) Hægt er að flytja út nið- ursoðna bananasultu og banana- marmelaði. 6) Ölgerðarhús víða um heim gætu drýgt hið dýra malt sem þær nota til ölgerðar með ban- önum. 7) Ágætt hægðalyf er hægt að framleiða úr banönum og mundi það án efa verða vinsælt víða um heim. 4,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.