Úrval - 01.12.1952, Page 33

Úrval - 01.12.1952, Page 33
HETJULEG BARÁTTA 31 Sagan barst með blöðum og útvarpi um allt landið. Aðdá- unar-, samúðar- og hvatningar- bréf streymdu til sjúkrahússins. í flestum voru peningar. Morton varð undrandi á allri þessari vinsemd. „Fyrir einni viku kom ég til ókunnugrar borgar í ókunnugu landi,“ sagði hann. „En nú er eins og allir þekki mig. Þegar ég geng eftir götunni, stöðvar fólk mig, tek- ur í hönd mér og spyr: „Hvern- ig líður drengnum?" Og þegar það fer, finn ég peninga í lófa mér.“ Morton vék naumast frá rúmi drengsins og gerði allt sem hann gat til að gleðja hann. Augu Donalds viku aldrei frá andliti föður hans, og þegar hann svaf hélt hann í hönd hans. Á laugardagskvöld virtist sem draga mundi til úrslita. Þess sáust merki að draga tók af Donald og var þá kallað á lækn- ana. Og enn á ný tókst að hrífa þennan litla, veikburða líkama úr greipum dauðans. Hann féll í rólegan svefn rétt fyrir dögun. Og svo kom hinn undursam- legi dagur þegar læknirinn sagði: „Donald Morton mun fá heilsuna aftur.“ Los Angeles Times bað um símtal við Árch- erwill. „Donald fær lieilsuna aftur,“ hrópaði Arthur í eyra konu sinnar, sem var 4500 km. í burtu. „Hann er nú 20 pund.“ Fagnaðarekki var eina svar Ellu. Nauðsynlegt var að opna höf uðkúpuna af tur til að minnka þrýstinginn, og eftir sex stundir á skurðarborðinu hófust vöku- nætur fyrir Morton að nýju. Þegar drengurinn varð órólegur tók Arthur í fálmandi hönd hans og hvíslaði: „Ég er hérna, Don- ald“. Návist hans og umhyggja var talin hafa ráðið úrslitum um líf barnsins. Western Airlines flugfélagið bauð Ellu ókeypis far til Los Angeles. Hin börnin voru skil- in eftir hjá ættingjum, og ná- grannarnir tóku að sér að ann- ast heyskapinn. Fjórum dögum eftir þriðju skurðaðgerðina var Donald talinn úr allri hættu. Um miðjan september kvaddi Donald sjúkrahúsið. Hann vóg 30 pund og var farinn að geta hreyft sig, en fótvöðvarnir voru orðnir svo rýrir og sinarnar svo samanskroppnar af aðgerð- arleysi, að enn ein skurðaðgerð og margra vikna þjálfun undir læknishendi var nauðsynleg. Donald var skilinn eftir hjá kvenlækninum, sem komið hafði honum í samband við skurð- lækninn. Kanadíska útvarpsstöðin hóf f jársöfnun til að standast kostn- að af lækningu Donalds, og söfn- uðust 900 dollarar, mest smá- upphæðir frá börnum og efna- litlu fólki. En dag nokkurn seint í októ- ber tilkynnti útvarpsstöðin að Arthur Morton væri floginn til Los Angeles til sonar síns, sem skyndilega hefði veikzt alvar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.