Úrval - 01.12.1952, Side 34

Úrval - 01.12.1952, Side 34
32 ÚRVAL lega af lungnabólgu. Súrefnis- tjaldinu var lyft af rúmi Don- alds og faðir hans laut kvíða- fullur niður að honum og hvísl- aði: „Donald, pabbi er hérna. Vertu duglegur, þér batnar bráðum aftur.“ En 2. nóvember dó Donald Morton í svefni. Banameinið var lungnabólga og heilahimnu- bólga. Hinir vantrúuðu munu segja: „Þarna sjáið þið! Kraftaverk gerast ekki á 20. öldinni.“ En þeir hafa rangt fyrir sér. Kraftaverkið sem Arthur Mor- ton bað um — að lífi barnsins hans yrði bjargað — gerðist að vísu ekki. En pílagrímsför hans yfir þvert meginland Ameríku, þrautseigja hans og óbifandi trú hrærðu hjörtu þúsunda. Fjár- söfnun er hafin til að byggja við St. Luke sjúkrahúsið í minningu Donalds, og verður í þeirri deild einkum lögð áherzla á heila- skurði á börnum. Sjóðstofnun er einnig væntanleg til styrktar börnum, er þarfnast læknis- hjálpar sem er of kostnaðar- söm til þess að foreldrar þeirra geti staðið straum af henni. Læknirinn í Pasadena sem gerði skurðaðgerðina á Donald, hefur í þessu sambandi komizt svo að orði: „Donald Morton er dáinn, og svo kann að virðast sem hin þrautseiga baráttu drengsins og föður hans hafi verið unnin fyr- ir gýg. En saga þessa eina drengs hefur gert mönnum Ijóst, að það eru hundruð barna, sem líkt er ástatt um; og einmitt þess vegna eru sum þeirra þeg- ar á batavegi. Hin óeigingjarna og fórnfúsa ást Arthurs Mor- ton færði honum ekki aftur litla drenginn hans, en hún hefur opnað mörgum öðrum sjúkling- um leið til fullkomnustu læknis- aðgerða og ef til vill bata.“ CO ★ CSD Deilumál. Læknir, húsameistari og stjórnmálamaður voru að deila um ágæti starfsgreina sinna og þótti hverjum sinn fugl fagur eins og vænta mátti. „Pyrsta afrek sögunnar var læknisaðgerð," sagði læknirinn. „Mannkynið hóf göngu sína þegar drottinn almáttugur tók rifið úr síðu Adams og skapaði Evu úr því.“ „Nei, ég held nú siður,“ sagði húsameistarinn. „Löngu fyrir þann tíma hafði heimurinn verið skapaður úr ringulreið og óskapnaði, og þaðan er komið orðtakið „hinn guðlegi byggingar- meistari".“ Stjórnmálamaðurinn brosti. „Þetta er nú gott og blessað og rétt svo langt sem það nær,“ sagði hann. „En hver haldið þið að hafi getað skapað hina upprunalegu ringulreið og óskapnað nema stjórnmáiamaður ?“ — Noir et Blanc.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.