Úrval - 01.12.1952, Page 37

Úrval - 01.12.1952, Page 37
Nú þegar Krupp liefur aftur fengið í hendur hinar miklu eigur sínar, gefst tilefni til að rifja upp sögu þessa mikla vopnaframleiðanda. Sven Ulric Palme, dósent, flutti nýlega eftirfarandi erindi í sænska útvarpið um Krupp. Kallaöi hann erindið — Fallhyssukóngar og keisarar. IJr „Hörde Ni“, eftir Sven Ulric Palme, dósent. TTINN 18. apríl 1913 kvaddi þýzki sósíaldemókratinn og friðarsinninn Karl Liebknecht sér hljóðs í þýzka ríkisþinginu. Ræða hans verkaði eins og sprengja á þingheim. Ætlun hans var að sú sprengja riði að fullu risanum í þýzka her- gagnaiðnaðinum, Friderich Krupp félaginu í Essen. Sönn- unargögnin, sem hann lagði fram, voru furðuleg. Hann las upp margar leyniskýrslur sem hann hafði komizt yfir. Þær voru ætlaðar Krupp og samdar af ýmsum starfsmönnum í prúss- neska hermálaráðuneytinu. Skýrslurnar gáfu Krupp upp- lýsingar um tilboð keppinauta Krupps, atriði úr byggingalýs- ingum og framleiðsluáætlunum. Með þessar skýrslur í höndum gat Krupp bolað burt öllum keppinautum sínum um her- gagnapantanir ríkisins. Þetta voru í eðli sínu víðtæk- ar iðnaðarnjósnir, en það voru ekki fyrst og fremst þær, sem Liebknecht beindi geiri sínum að. Hann vildi sanna ríkisþing- inu og þýzku þjóðinni, að Krupp félagið hefði með þessu móti í raun og veru aflað sér einok- unar á vopnasölu til ríkisins og í krafti hennar hækkað verðið á brynstáli og fallbyssum, svo að það væri nú næstum 150% hærra en heimsmarkaðsverð, allt á kostnað þýzkra skattþegna og nauðsynlegra félagslegra um- bóta. Liebknecht krafðist gagn- gerðrar rannsóknar af hálfu þingsins á njósnastarfsemi her- gagnaiðnaðarins og verðlagn- ingu hans. Forsaga þessarar kröfu var sem hér segir: Tveim mánuðum áður hafði Liebknecht afhent gögn sín þýzka hermála- ráðherranum von Heeringen. Ráðherrann varð skelfdur, þegar hann uppgötvaði að óbreyttur borgari, og það jafnvel einn af þekktustu friðarsinnum samtíð- arinnar í hópi sósíalista, skyldi hafa komizt undir leka í ráðu- neyti hans sjálfs, og hann brá við og fyrirskipaði rannsókn. Hann lét lögregluna opna allan póst til Krupps og á þann hátt f ékk hann á fáeinum dögum f jöl- margar njósnaraskýrslur í við- bót. Og þá greip hann í taum- ana, lét handtaka umboðsmann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.