Úrval - 01.12.1952, Side 46

Úrval - 01.12.1952, Side 46
44 ÚRVAL hveitið brennur þeyta lokinu af dósinni. „Itafmagnslím“. Strjúktu flötum blýant eftir pappírsblaði nokkrum sinnum. Taktu svo blaðið upp og legðu það slétt á vegg. Það límist við vegginn. Hvers vegna? Vegna þess að þú framleiddir rafmagn með því að strjúka blýantinum eftir blaðinu. Samskonar raf- magn má nota á enn skemmti- legri hátt: Nuddaðu útblásna gúmmíblöðru með ullarklút eða við ullarföt og láttu síðan blöðr- una snerta vegg. Ef þú sleppir henni tollir hún við vegginn. Hverskonar rafmagn er þetta? Það getur ekki verið samskonar rafmagn og það sem knýr vélar og kveikir ljós. Nei, það er ekki eins mikið á ferð og flugi. Það er kallað „stöðuraf- magn“, og myndast þegar tveim hlutum er nuddað saman. Sum efni eiga betur saman í því efni en önnur: t. d. gúmmí og ulþ silki og gler, silki og pappír. í öllum hlutum er bæði viðlægt (pósitívt) og frádrægt (nega- tívt) rafmagn. Oftast eru þess- ar hleðslur jafnar og er þá hlut- urinn eins og hann sé órafmagn- aður. En þegar gúmmíblöðrunni er nuddað við ullina, flyzt nokk- uð af þessari hleðslu á milli; blaðran fær meira af frádrægu rafmagni og ullin meira af við- lægu rafmagni. Blaðran er þannig hlaðin frá- drægu stöðurafmagni. Aftur á móti er veggurinn með jafna hleðslu af hvoru. Þegar blaðran snertir vegginn, nægir aðdrátt- arafl hinnar frádrægu hleðslu til þess að halda blöðrunni fastri. Sama máli gegnir um pappírs- örkina og vegginn. Lögmál Bernouillis. Hérna er smábrella, sem byggist á einföldu náttúrulög- máli, en skýrir jafnframt hvern- ig vængirnir fara að því að halda flugvélinni uppi. Fáðu þér spjald úr þunnum karton, um 10 X 20 sm að stærð. Brjóttu um 2 sm upp á báða enda og láttu spjaldið standa á þessum uppbrotum á borð- inu. Reyndu að blása spjaldið af borðinu með því að blása undir það. Þú munt komast að raun um, að því fastar sem þú blæst, því fastar þrýstist spjaldið nið- ur að borðinu. Hvernig stendur á því að spjaldið fýkur ekki þó að þú blásir undir það? Lögmál Bernouillis skýrir það. Það segir, að því meiri hraði sem er á lofttegund eða vökva í tilteknu rúmi, því minni verði þrýstingurinn. Með því að blása undir spjaldið seturðu loftið undir því á hreyfingu og við það minnkar þrýstingur þess. Þrýstingur loftsins ofan á spjaldið helzt óbreyttur og þvingar hann þá spjaldið niður að borðinu. Flugvélavængur er þannig gerður, að neðra borð hans er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.