Úrval - 01.12.1952, Síða 62

Úrval - 01.12.1952, Síða 62
60 TJRVAL draumar séu ekki algengir og nauðsynlegir bömum, og jafnvel fullorðnum líka. Dagdraumar em öllum nauðsynlegir. En þau börn, sem helzt er hætta á að verði hugklofar, hneigjast auð- veldlegar og dýpra til dag- drauma en önnur böm. Sterk- asta vopn innhverfans er hugs- unin — hæfileikinn til að gæða hugsanir sínar yfirskini veru- leikans, hversu fjarstæðufullar sem þær eru. I augum hans er heimur vem- leikans ekki skemmtilegur. Hið viðkvæma eðli hans hrekkur undan hörðum kröfum raun- vemleikans. Hann dáir vel- gengni og mundi vilja neyta ávaxta hennar, en jafnvel til- hugsunin ein um þá hörðu sam- keppni sem heyja þarf til að höndla þá, vekur hjá honum ógeð. Kynlífið er t. d. fagurt og heill- andi, en einkum huglægt. Hinn líkamlegi þáttur þess er — já, segjum of holdlegur, of jarð- neskur. (Seinna, ef til geðbilun- ar kemur, getur kvensjúklingur eignast „ímyndað" barn, sem veitir henni jafnmikla fullnæg- ingu og raunverulegt barn, og veldur henni vissulega minni áhyggjum og erfiðleik- um.) Fyrr eða síðar kemur ein- staklingurinn á sálrænar kross- götur. Hvora leiðina á hann að fara? Einhver dulvituð ákvörð- un er tekin. Hann hefur eitt- hvert hugboð — að vísu óljóst og þokukennt en þó að nokkm leyti meðvitað — um það sem er að gerast. Hægt og hægt byrj- ar hurðin að vistarveru geðveik- innar að opnast. Hún heillar hann, að baki hennar er hæli og skjól. Við getum ef til vill á þessu stigi hugsað okkur hinn verð- andi hugklofa gerandi gælur við óraunveruleikann í fjarstæðu- fullum dagdraumum, jafnframt því sem hann gerir sér ljóst að hann er farinn að hlusta af við- sjárverðri athygli á söng töfra- dísarinnar. Ef lausnin á að verða sú að hann láti undan geðveikinni, lætur hann á hverj- um degi af hendi smáskika af landi vemleikans. En áður en kemur til algerar uppgjafar, er honum sálfræðileg nauðsyn að „skipa málum“ við sitt eigið sjálf og þann heim sem hann lifir í. Að öðmm kosti mundi hann neyðast til að trúa því að hann væri ekki maður til að bera byrðar lífsins. Slík trú væri mikið andlegt áfall. Það er athyglisvert, að fyrstu skýra andlegu sjúkdómsein- kennin era oft dæmi um slíka „skipun mála“, sem leysir sjálf- ið frá allri sök á því sem er að gerast. Sjúklingur sem ég hafði, ungur bankaritari sem var orð- inn geðstirður og einrænn, æpti skyndilega um miðja nótt að „röddunum” sem voru að spotta hann fyrir sérkenni hans: „Gott og vel, ég skal fara. Þetta er allt bölvuð lygi, en ég þoli ekki að þið kveljið mig lengur.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.