Úrval - 01.12.1952, Side 67
UM ÓVENJULEGAR FÆÐINGAR
65
svo ítarlega vottfest af læknum,
að ekki verður véfengt. Síðast
þegar fréttist, fyrir nærri fjór-
um árum, og tíu árum eftir
fæðinguna, voru móðir og barn
við beztu heilsu.
Aldurinn virðist sumum kon-
um ekki meiri þrándur í götu
en öðrum æskan, að því er tek-
ur til barneigna. Flestir munu
að vísu taka með varúð frá-
sögunni um sænsku húsmóður-
ina, sem eignaðist hraust barn
á 105. aldursári. Trúanlegri er
nýleg frásögn frá Ohio í Banda-
ríkjunum um 65 ára gamla konu,
sem ól 27. barn sitt. Og enginn
vafi leikur á um skozku húsmóð-
urina, sem varð þunguð að 22.
barni sínu þegar hún var 62 ára.
Faðernið spyr enn síður um
æsku eða elli en móðernið.
Snemma á árinu 1949 birtust
næstum samtímis tvær fréttir í
útvarpi og blöðum. Önnur sagði
frá því að kona dr. Andrew Law-
son, fyrrverandi prófessors í
jarðfræði við Kaliforníuháskól-
ann, þá 87 ára gamall, hefði alið
honum hraustan, 13 marka
dreng. I hinni var skýrt frá því
að Carl H. Blake og 16 ára gömul
kona hans hefðu verið að eignast
fyrsta bamið sitt. Vantaði Blake
þá mánuð til að verða 14 ára.
Sumar frásagnir af barn-
eignum gefa manni tilefni til að
tala um fjölframleiðslu. Nýlega
var skýrt frá konu sem ól f jórða
barn sitt á einu ári — tvenna
tvíbura með minna en ársmilli-
bili. I júní 1947 ól 39 ára gömul
kona í Michigan 20. bam sitt;
hún eignaðist 5 sinnum tvíbura.
1 Texas eignaðist 43 ára gömul
kona nýlega 25. bamið — og
vom öll einburar. Þess ber þó
að geta að hún byrjaði snemma
— giftist 14 ára gömlum manni
sínum þegar hún var 11 ára.
Konur komast þó auðvitað
ekki í hálfkvisti við karlmenn í
barneignum. Ágúst hinn sterki,
sem skamma hríð var konungur
af Saxlandi og Póllandi á 18.
öld, var mikill barnakarl. Segir
sagan að hann hafi átt 365 böm
— eitt fyrir hvem dag ársins.
Saga er af amerískum kaup-
sýslu- og ævintýramanni, Sir
William Johnson, sem uppi var
á fyrstu landnámsárum Ame-
ríku. Segir hún að hann hafi
ferðast mikið meðal indíána. Um
þær mundir vom böm af blönd-
uðu kyni í meira dálæti meðal
indíána en hrein indíánabörn.
Sir William mun hafa haft
svipaðan smekk, því að hann lét
eftir sig 200 kynblendinga á
ferðum sínum um byggðir indí-
ánanna.
í Austurlöndum þykir slík
tala naumast umtalsverð. Saga
er til af egypzkum faraó, sem á
herferðum sínum lagði áherzlu
á að safna fögrum konum í
kvennabúr sitt, og gat hann með
þeim öllum rösklega 1000 börn.
Ríta Hayworth minnist þess
kannski, að einn af forfeðrum
fyrrverandi eiginmanns hennar,
Aly Kahn, er talinn hafa verið
frjósamastur allra karlmanna,