Úrval - 01.12.1952, Page 76

Úrval - 01.12.1952, Page 76
Norðvestasti hluti Bandaríkjanna er skag'atá, sem er næstum hreinræktuð Úr „Ford Times“, eftir Jim Faber. HVINURINN í hjólbörðum vörubílsins kallaði banda- rísku tollverðina fram úr laun- sátri sínu út á veginn frá Kan- ada. Eílstjórinn hemlaði svo að glamraði í brúsunum á bílnum. Hann gægðist fölur út um giuggann. Svo yppti hann öxlum og gafst upp. Hann var kanada- maður, sem rak kúabú á ógirtu landi við landamæri Kanada og Bandaríkjanna. Kýr bandaríska nágrannans rásuðu yfir landa- mærin — og kanadamaðurinn mjólkaði þær. Því næst laum- aðist hann með mjólkina yfir landamærin og seldi hana háu verði fyrir bandaríska dollara. Tollverðirnir sem sögðu þessa sögu, eru búnir að gleyma hvað kanadamaðurinn borgaði í syndagjöld. Atvikið var hvers- dagslegt, eins og ýmislegt fleira sem gerist í Point Roberts, en annarsstaðar mundi talið ó- venjulegt. Point Roberts er t. d. eini staðurinn í Bandaríkjunum þar sem skólabörnin „fara í gegnum tollinn“ tvisvar á dag. Mest af Vestur helmingurinn af landamær- um Kanada og Bandaríkjanna fylgir 49. breiddargráðu, án nokkurs til- lits til landslags eða íbúðarhátta. Á vesturströndinni við landamærin gengur skagi út í Georgiasundiö, sem skilurVancouverey og fleiri smá- eyjar frá meginlandinu. 49. breidd- arbaugurinn sker tána af þessum skaga og er hún bandarísk, en megin- lúuti skagans er kanadískur. Ibúarn- ir á þessari skagatá eru því banda- rískir, en komast ekki landveg til annarra hluta lands síns nema fara yfir kanadískt land. Skapast af þessu sérstakar aðstæður og ýmis óvenju- leg atvik, sem raunar væru ekki í frásögu færandi í íslenzku tímariti, ef ekki vildi svo til, að flestir íbúar þessarar skagatáar eru íslendingar. 1 tímaritinu Ford Times birtist ný- lega grein um þennan útkjálka og fer hér á eftir útdráttur úr henni. Meðfylgjandi kort gefur glögga hug- mynd um landfræðilega afstöðu á þessum slóðum. eignum þar er í eigu kanada- manna, og baðstaðurinn er næstum eingöngu rekinn fyrir kanadamenn. Það er eini staðurinn í Banda- ríkjunum þar sem menn verða að kunna að bera rétt fram Reykjavík og Þingvellir til að lifa í sátt við nágranna sína. Árið 1848 gerðu Kanada og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.