Úrval - 01.12.1952, Page 76
Norðvestasti hluti Bandaríkjanna
er skag'atá, sem er næstum
hreinræktuð
Úr „Ford Times“,
eftir Jim Faber.
HVINURINN í hjólbörðum
vörubílsins kallaði banda-
rísku tollverðina fram úr laun-
sátri sínu út á veginn frá Kan-
ada. Eílstjórinn hemlaði svo að
glamraði í brúsunum á bílnum.
Hann gægðist fölur út um
giuggann. Svo yppti hann öxlum
og gafst upp. Hann var kanada-
maður, sem rak kúabú á ógirtu
landi við landamæri Kanada og
Bandaríkjanna. Kýr bandaríska
nágrannans rásuðu yfir landa-
mærin — og kanadamaðurinn
mjólkaði þær. Því næst laum-
aðist hann með mjólkina yfir
landamærin og seldi hana háu
verði fyrir bandaríska dollara.
Tollverðirnir sem sögðu þessa
sögu, eru búnir að gleyma hvað
kanadamaðurinn borgaði í
syndagjöld. Atvikið var hvers-
dagslegt, eins og ýmislegt fleira
sem gerist í Point Roberts, en
annarsstaðar mundi talið ó-
venjulegt.
Point Roberts er t. d. eini
staðurinn í Bandaríkjunum þar
sem skólabörnin „fara í gegnum
tollinn“ tvisvar á dag. Mest af
Vestur helmingurinn af landamær-
um Kanada og Bandaríkjanna fylgir
49. breiddargráðu, án nokkurs til-
lits til landslags eða íbúðarhátta.
Á vesturströndinni við landamærin
gengur skagi út í Georgiasundiö,
sem skilurVancouverey og fleiri smá-
eyjar frá meginlandinu. 49. breidd-
arbaugurinn sker tána af þessum
skaga og er hún bandarísk, en megin-
lúuti skagans er kanadískur. Ibúarn-
ir á þessari skagatá eru því banda-
rískir, en komast ekki landveg til
annarra hluta lands síns nema fara
yfir kanadískt land. Skapast af þessu
sérstakar aðstæður og ýmis óvenju-
leg atvik, sem raunar væru ekki í
frásögu færandi í íslenzku tímariti,
ef ekki vildi svo til, að flestir íbúar
þessarar skagatáar eru íslendingar.
1 tímaritinu Ford Times birtist ný-
lega grein um þennan útkjálka og
fer hér á eftir útdráttur úr henni.
Meðfylgjandi kort gefur glögga hug-
mynd um landfræðilega afstöðu á
þessum slóðum.
eignum þar er í eigu kanada-
manna, og baðstaðurinn er
næstum eingöngu rekinn fyrir
kanadamenn.
Það er eini staðurinn í Banda-
ríkjunum þar sem menn verða
að kunna að bera rétt fram
Reykjavík og Þingvellir til að
lifa í sátt við nágranna sína.
Árið 1848 gerðu Kanada og