Úrval - 01.12.1952, Síða 80

Úrval - 01.12.1952, Síða 80
Gríski sagnaritarinn Heródót, sem uppi var fyrir 2300 árum, hefur verið kallaður — Faöir sagnfrœðinnar. Grein úr „Everybody’s", eftir J. A. K. Thomson. HVÍ skyldum við hafa áhuga á Heródót, sem lifði fyrir nærri hálfu þriðja árþúsundi og skrifaði á forngrískri mállýzku ? Bezta svarið við þeirri spurn- ingu er, að sá sem byrjar að lesa sögu hans, jafnvel í þýðingu, getur naumast lagt hana frá sér. Heródót, faðir sagnfræðinnar, var uppi á einhverjum merkileg- ustu tímum í sögu mannkyns- ins. Þegar hann fæddist, um 485 f. Kr., var tvennskonar menning ráðandi við austanvert Miðjarðarhaf, annarsvegar menning grikkja og hinsvegar persnesk menning. Fæðingarborg Heródóts, Ha- líkarnas á strönd Litlu-Asíu, var á straummótum þessara tveggja heimsskoðana. Stund- um voru persnesk áhrif þar alls- ráðandi, stundum grísk. Þegar Heródót var barn réð þar drottn- ing sem studd var til valda af persum. En íbúarnir voru grísk- ir, og eftir ósigur Xerxes persa- konungs sem réðst inn í Grikk- land, öðluðust þeir smátt og smátt aftur sjálfstæði sitt. I stjórnmálaátökum í borg- inni fyllti Heródót þann flokk- inn sem ósigur beið og varð því að fara í útlegð. Aþenumenn, sem hann taldi frelsara Grikk- lands, tóku honum tveim hönd- um og gerðu hann að borgara í nýrri borg sem þeir reistu í Suðurítalíu og verða átti menn- ingarmiðstöð. Sennilega dó hann þar um 424 f. Kr. Við vitum ekki hvenær hon- um hugkvæmdist fyrst að skrá sögu hinnar aldalöngu baráttu austurs og vesturs. Þess ber að minnast að fólk las ekki í þá daga; það hlustaði á rithöfunda, eins og við gerum nú í útvarp. Saga Heródóts hefur því orðið til úr fyrirlestrum eða ræðum. Hann segir að tilgangur sinn með því að skrifa sé sá að halda lifandi minningunni um sögu- fræg afrek, án tillits til þess hvor aðilinn vann þau. Það er þetta sem gerir Heródót að fyrsta sagnfræðingnum, því að sagnritun sem er hlutdræg er ekki sagnfræði heldur áróður. Heródót reynir að vera eins sanngjam í garð barbara og í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.