Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 84

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 84
•82 TlRVAL því er cýrenarnir sögðu mér, og að íbúar landsins sem þeir komu til hefðu allir verið galdra- menn.“ Hverju á maður nú að trúa af þessu? Hinn efagjarni mun benda á, að þetta sé saga, sem cýrenar sögðu Heródót, en þeir heyrðu hana hjá Libýu ,,kon- ungi“, sem hafði heyrt hana hjá nokkrum innfæddum mönn- um, sem aftur höfðu heyrt hana af vörum nokkurra ungra ævintýramanna. Auðvitað er ekki til neins að leita á nú- tímalandakorti að þessari vin og þessari borg, og enn síður að fenjunum miklu og hinum dvergvöxnu pygmínegrum í Sahara. En Sahara var einu sinni stöðuvatn, og það virðist ekki óhugsandi að einhversstað- ar í henni hafi enn verið fen fyrir hálfu þriðja árþúsundi. Hinir dvergvöxnu pygmínegr- ar era nú aðeins í Miðafríku, en þeir voru áreiðanlega miklu út- breiddari í fornöld. Það er líka rétt að þeir eru kolsvartir, og að þeir hafa orð fyrir það með- al nágrannanna að vera göldr- óttir. Svo virðist því sem ein- hver, en að vísu aðeins örlítill, fótur sé fyrir sögunni um hina hugdjörfu nasamóna. Og því hefði verið miður farið, ef Heró- dót hefði fellt niður söguna af ótta við að verða sér til at- hlægis. En perlurnar í sagnariti Heródóts — sagan af samtali Sólons hins vitra og Krösusar konungs hins auðuga um eðli sannrar hamingju; frásögnin af hinni hetjulegu vörn 300 spart- verja undir stjórn Leónídasar í Laugaskarði, unz Leónídas og einn liðsmaður hans stóðu einir uppi — þessar sögur og margar jafnfrábærar era sem lýsandi vitar í menningarsögu manns- andans, ævarandi f jársjóðir sem eru sameign alls mannkynsins. í réttinum. Kona var ákærð fyrir að hafa myrt manninn sinn. Málflutn- ingnum var lokið og kviðdómendurnir voru búnir að kveða upp úrskurð sinn. Loks komu þeir fram og formaður þeirra tilkynnti að þeir hefðu orðið á eitt sáttir um að sýkna hana. Seinna vitn- aðist að kona ein í kviðdómnum hafði með fortölum sínum ráðið mestu um úrslitin. Þegar hún var spurð af hverju hún hefði sótt svo fast að fá konuna sýknaða, sagði hún: „Ég kenndi svo í brjósti um hana — ný orðin ekkja, vesalingurinn.“ — English Digest.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.