Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 88

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 88
86 ÚRVAL Augu hans ljómuðu þegar hann sá bláu og svörtu skammbyss- urnar. Hann leit upp og var skyndilega gripinn sektartil- finningu. Faðirinn starði á hann. Hann laumaði bókinni undir borðið og lagði hana á hné sér. Þegar búið var að lesa borðbænina, tók hann til matar síns. Hann skóflaði baunum upp í sig, gleypti feitt kjöt án þess að tyggja það og skolaði svo öllu niður með áfum. Hann vildi ekki minnast á peninga meðan faðir hans heyrði til. Það var miklu betra að eiga við mömmu þegar hún var ein. Hann gaut augunum til föður síns. „Drengur, hversvegna sleppir þú ekki bókinni meðan þú borð- ar ?“ „Ég skal gera það, pabbi.“ „Hvernig gengur þér hjá Hawkins gamla?“ „Ha?“ „Ertu heyrnarlaus? Ég var að spyrja hvernig þér gengi hjá honum Hawkins gamla?“ „Ágætlega, pabbi. Ég er fljót- astur að plægja af öllum.“ „Jæja, þú átt líka að hugsa um það eitt sem þú átt að gera, og annað ekki.“ „Já, pabbi.“ Hann fyllti diskinn sinn, sat lengi yfir honum og deif í hann sneið af maísbrauði. Þegar all- ir voru farnir úr eldhúsinu nema móðir hans, sat hann eftir og fór að skoða skamm- byssurnar í verðlistanum. Ham- ingjan góða, ef maður ætti nú þessa fallegu þarna! Hann gat næstum fundið með fingrunum hve vopnið var gljáandi. Ef hann ætti svona skammbyssu, þá skyldi hann fægja hana og halda henni gljáandi og það skyldi aldrei falla ryð á hana. Og hún skyldi alltaf vera hlaðin, það veit sá sem allt veit! „Mamma?" „Ha?“ „Er hann Hawkins gamli bú- inn að borga þér kaupið mitt?“ „Já, en þú skalt ekki halda að þú fáir að eyða neinu af því í óþarfa. Ég geymi peningana til þess að þú getir fengið þér föt þegar þú ferð í skólann í vetur.“ Hann stóð upp og gekk til liennar og hélt á opnum verð- listanum í höndunum. Hún var að þvo upp diska og laut yfir pott. Hann lyfti opinni bókinni feimnislega. Hann talaði með lágri og hásri rödd. „Mamma, þú veizt ekki hvað mig langar að eiga eina af þessum.“ „Eina hvað?“ spurði hún og leit ekki upp. „Eina af þessum,“ sagði hann aftur og þorði jafnvel ekki að benda. Hún leit á verð- listann og síðan á hann með galopnum augum. „Értu orðinn kolvitlaus, strákur?“ „En mamma —“ „Út með þig héðan! Ég vil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.