Úrval - 01.12.1952, Síða 93

Úrval - 01.12.1952, Síða 93
NÆSTUM FULLORÐINN 91 'hægt niður. Rifin þrýstust út af djúpu andvarpi, og svo valt hún yfir á aðra hliðina. Dave fannst maginn í sér vera tómur, galtómur. Hann tók skamrnbyssuna upp og hélt henni varlega milli þumalfing- urs og vísifingurs. Hann gróf hana niður undir tré. Hann náði sér í spýtu og reyndi að moka mold yfir blóðpollinn, en hvað stoðaði það? Þarna lá Jenný með opin munninn og hvít og starandi augu. Hann gat ekki sagt Jim Hawkins að hann hefði skotið múlasnann hans. En eitt- hvað varð hann að segja. Jú, ég get sagt að Jenný hafi fælzt og rekizt á oddinn á plóginum . . . en það gæti auðvitað tæplega komið fyrir múlasna. Hann hélt hægt af stað yfir akurinn og var niðurlútur. * Það var komið sólsetur. Tveir af mönnum Jims Hawkins voru að grafa gröf við skógarjaðar- inn, þar sem Jenný átti að heygjast. Dave stóð í miðjum áhorfendahópnum; allir störðu á dauða múlasnann. „Ég get ekki skilið hvernig í ósköpunum þetta gat komið fyrir“, sagði Jim Hawkins í tí- unda skipti. Hópurinn riðlaðist, og móðir Daves, faðir hans og litli bróðir ruddust inn í miðja þyrpinguna. „Hvar er Dave?“ hrópaði móðirin. „Hann er þarna“, sagði Jim Hawkins. Móðir hans þreif í hann. „Hvað kom fyrir, Dave? Hvað hefur þú gert?“ „Ekkert.“ „IJt með það,“ sagði faðir hans. Dave dró andann djúpt og sagði síðan söguna sem hann vissi að enginn trúði. „Jæja,“ sagði hann og dró seiminn. „Ég fór með Jenný hingað út eftir og ætlaði að fara að plægja. Ég var næstum bú- inn með tvö för eins og þið sjáið.“ Hann þagnaði og benti á plógförin. „En þá hljóp einhver skrattinn í Jenný gömlu. Hún varð alveg óvið- ráðanleg. Hún fór að fnæsa og slá. Ég reyndi að hemja hana, en hún sleit sig lausa, jós og prjónaði. Og svo, einmitt þegar oddurinn á plógnum stóð upp úr, þá sneri hún sér í hring og rykkti sér til svo að oddurinn rakst í hana . . . Svo fór að blæða. Og áður en ég gat gert nokkuð, var hún dauð.“ „Hafið þið nokkurntíma heyrt annað eins?“ spurði Jim Iiawkins. Það voru bæði hvítir menn og svartir í áhorfendahópnum. Það kom upp kurr meðal þeirra. Móðir Daves gekk til hans og horfði hvasst á hann. „Segðu sannleikann, Dave,“ sagði hún. „Mér sýnist þetta líta út eins og kúlugat,“ sagði einn af mönnunum. „Dave, hvað gerðir þú við byssuna ?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.