Úrval - 01.12.1952, Page 99

Úrval - 01.12.1952, Page 99
LlFSREYNSLA 97 „Skemmti hann sér vel?“ „Ég býst við því, að minnsta kosti hegðaði hann sér eins og flón.“ „Ha? Hvernig?“ „Hg vildi helzt komast hjá að ræða það, ef ykkur væri sama.“ Mennirnir þrír störðu. forviða á hann. „Fyrirgefðu, gamli vinur. Þú átt að gefa.“ Þeir þögnuðu og héldu áfram að spila. Garnet spilaði svo iila, að spilanautur hans gat að lok- um ekki orða bundizt. „Hver fjandinn gengur eigin- lega að þér, Henry?“ sagði hann. „Þú spilar eins og fífl.“ Það kom á Garnet. Honum var sama þó að hann tapaði sjálfur, en honum þótti leitt að hafa valdið tapi spilafélaga síns með gáleysi sínu. „Ég held ég verði að hætta að spila. Ég hélt, að ég yrði rólegri ef ég tæki nokkra slagi, en sannleikurinn er sá, að ég get ekki haft hugann við spilin. Ef ég á að segja ykkur eins og er, þá er ég í bölvuðu skapi.“ Þeir ráku allir upp skellihlát- ur. „Það er óþarfi að segja okk- ur það, kunningi. Það er auð- séð.“ Garnet brosti mæðulega. „Jæja, ég skal veðja, að þið væruð líka í slæmu skapi, ef það sem ég hef orðið fyrir, hefði komið fyrir ykkur. Ég er nefni- lega í bannsettri klípu, ef ein- „Að lesa sögur Maughams er eins og að hlusta á endurminning'ar manns sem hefur verið allsstaðar og séð allt en kærir sig ekki um að sökkva sér of mikið niður í þær, að taka neitt of alvarlega eða of léttúðlega. í hcpi þeirra höfunda sem þrseða einskonar meðalveg milli þess sem telst til f:á- bærrar listar annarsvegar og fyrsta flokks skemmtilestrar hinsvegar er Somerset Maugham langfremstur. „Þegar ég var á þrítugs aldri,“ segir hann, og þó án þess að kvarta, „sögðu gagnrýnendur mínir að ég væri ruddafenginn, á fertugsaldri sögðu þeir ég væri léttúðugur, á fimmtugs- aldri sögðu þeir ég væri kaldúðugur, á sextugsaldri sögðu þcir ég væri hæfileikaxnaður, og nú þegar ég er á sjötugsaldri segja þeir að ég sé yfirborðsmaður." Þetta er frábær skilgreining jafnt á þeirn breytingum sem orðið hafa á smekk almennings sem á þróun Maughams sjálfs. Kann hefur verið allt þetta, en eitt hefur hann aldrei verið: hirðulaus." — Clifton Fadiman. hver ykkar gæti ráðlagt mér hvernig ég á að komast úr henni, þá yrði ég honum þakklátur." „Við skulum fá okkur hress- ingu, meðan þú segir okkur frá þessu. Ef við þrír — málafærslu- maður, stjórnarráðsfuiltrúi og frægur skurðlæknir — getum ekki gefið þér gott ráð, þá get- ur það enginn.“ Málafærslumaðurinn stóð upp og hringdi á þjóninn. „Það er allt út af strákhvolp- inum mínum,“ sagði Henry Garnet. Vínið var pantað og það kom á borðið. Og hérna er sagan, sem Henry Gamet sagði þeim. Drengurinn, sem hann var að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.