Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 114

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 114
112 ÚRVAL, en áður. Hann gat ekkert gert, hann vissi ekki hvað hún hét og þekkti ekki heldur hótelið. Hann gat ekki skilað henni peningun- um, þó að hann hefði verið allur af vilja gerður. „Þetta er rétt mátulegt á hana,“ sagði hann. # Þetta var þá sagan, sem Hen- ry Garnet sagði kunningjum sín- um yfir bridgespilinu, því að kvöldið áður hafði Nikki sagt honum hana frá upphafi til enda. ,,Og það sem mér gramdist mest var, hve hann var ánægður með sjálfan sig. Hvað haldið þið að hann hafi sagt við mig ? Hann horfði á mig með þessum sakleysislegu augum sín- um og sagði: „Pabbi, ég get ekki að því gert, en mér finnst eitthvað bogið við þessar ráð- leggingar, sem þú gafst mér. Þú sagðir, að ég ætti ekki að spila; jæja, ég gerði það og græddi stórfé; þú sagðir, að ég ætti ekki að lána peninga; ég gerði það, og fékk þá borgaða af tur; þú sagðir, að ég ætti ekki að skipta mér af kvenfólki; ég gerði það og varð sex þúsund frönkum ríkari“.“ Það bætti ekki úr skák fyrir Henry Garnet, að félagar hans ráku allir upp skellihíátur. „Þið getið svo sem hlegið, en það breytir engu um hitt, að ég er í bölvaðri klípu. Drengur- inn leit upp til mín, bar virðingu fyrir mér og trúði mér eins og nýju neti, og nú, ég sá það á augnaráði hans, lítur hann á mig eins og gamalt fífl, sem er gengið í barndóm. Það þýðir ekkert þó að ég reyni að tala um fyrir honum. Þetta getur eyðilagt hann.“ „Það er ekki heldur f jarri lagi, að þú lítir út eins og fífl, kunn- ingi,“ sagði einn af félögum hans. „Það er ekki hægt að neita því.“ „Ég veit það, og ég er ekkert hrifinn af því. Þetta er ósann- gjarnt. Örlögin hafa engan rétt til að leika mann svona grátt. Þið verðið að játa, að ráðlegg- ingar mínar voru góðar.“ „Mjög góðar.“ „Og strákurinn hefði átt skil- ið, að reka sig duglega á. Jæja, hann slapp við það. Þið eruð veraldarvanir menn, segið mér hvernig á ég að haga mér í mál- inu, úr því sem komið er.“ En enginn þeirra gat ráðlagt honum neitt. „Jæja, tlenry, ef ég væri í þínum sporum, myndi ég ekki vera að hafa áhyggjur af þessu,“ sagði málafærslumaðurinn. „Það er trúa mín, að drengurinn þinn hafi hlotið heppni í vöggugjöf, og þegar til lengdar lætur, er það betra heldur en að fæðast vitur eða ríkur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.