Úrval - 01.12.1953, Síða 3

Úrval - 01.12.1953, Síða 3
REYKJAVlK a Nr. 8 12. ÁRGANGUR 8. HEFTI 1953 Stutí ágrip af sögu appelsínanna, sem vi3 borðuðum um jóiin. a iim Grein úr „Vi“, eftir Aime Marie Bádström. AÐ er alls ekki eins og mað- ur hefur ímyndað sér hér heima: Að appelsínurnar séu manna frá himnum. Að þær vaxi úr jörðu meðan Spánverjinn spil- ar á mandólín, skellir kastanj- ettum og rekur í gegn nokkur naut. Það er jafnrangt að halda, að appelsínurnar séu gull slæp- ingjans og að sólin gefi ávöxt- unum hinn gulrauða lit sinn. Lit- urinn kemur sem sé fyrstu köldu nóttina eftir að þær eru full- þroska. Sagan um appelsínuna hyrjar þegar bergið í f jallshlíö- inni er mulið í jarðveg, þegar rauðir hjallamir eru búnir til og ræstir fram. Og það er löng saga. Lestin milli Valencia og Car- cagente er engin ,,rapido“ (hrað- lest). Megnið af farþegunum er verkamenn, hermenn og börn sem geta gengið, en eru með snuð í munninum. Hún er hvorki þægileg né hrein, þó að hún sé annars flokks. En eftir að ekið hefur verið gegnum hin enda- lausu, sundurskotnu fátækra- hverfi Valencia, blasir hin gull- rauða fegurð Levantes við á báð- ar hliðar. Hún er alveg eins og mann dreymdi um þegar maður fletti marglitum pappírnum utan af jólaappelsínunum heima: Skógar af dökkgrænum appel- sínutrjám, sem svigna undan safaríkum ávöxtunum. Carcagente er heimkynni vell- auðugra appelsínuræktenda og bláfátækra verkamanna í þjón- ustu þeirra. Það er einn hinna auðugu sem bíður mín. Don En- rique Garcia. Við fáa Spánverja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.