Úrval - 01.12.1953, Page 13

Úrval - 01.12.1953, Page 13
ÁFENGI I LlKAMANUM U Um 0,2% áfengismagn í blóð- inu, sem hlýzt af 300 ml. af whisky, truflar ekki eingöngu ailar hreyfistöðvar heilans, held- ur líka miðheilann, sem stýrir geðblæ mannsins að miklu leyti. Á þessu stigi leggst maðurinn niður, getur ekki gengið án hjálpar né klætt sig úr eða í og lítið þarf til þess að reita hann til reiði eða koma fram á honum tárum. Bæti hann nú við sig 300 ml. eykst áfengismagnið í 0,3%. Nú ræðst áfengið á skynj- unarstöðvar heilans. Maðurinn verður sljór og þótt hann sé enn með nokkurri meðvitund, þá skilur hann lítið af því sem hann sér og heyrir. Aukist á- fengismagnið í 0,4—0,5% lokast fyrir alla skynjun og maðurinn fellur í djúpan dásvefn. Að lok- um, við 0,6—0,7% áfengismagn lamast stöðvar hjarta og andar- dráttar og maðurinn deyr. Þrátt fyrir þetta er áfengis- rnagnið enn alltof lítið til þess að vaJda vef jaskemmdum. Þetta er aðeins truflun á taugastarf- semi, sem fram til þess síðasta getur snúizt við. Þegar áfengið hverfur úr líkamanum hverfa á- hrifin líka, líkt og við svæfingu. Vínandi er í raun og veru svæf- ingarlyf eins og aether eða chloroform. skurðaðgerðir er hægt að framkvæma tilfinning- arlaust á dauðadrukknum manni. Auk deyfandi áhrifa á heila- taugakerfið liefur vínandi líka önnur aukaáhrif á ýms líffæri. Hann truflar fituefnaskipti lifr- arinnar, því að eftir svæsna drylíkju er lifrin oft þrútin og gul af fitu. Sennilegt er að þessi truflun geti liaft í för með sér ,,cirrhosis“-myndun í lifrinni, en það er alvarlegur sjúkdómur, sem sækir frekar á drykkju- menn en aðra. Geta menn vanizt á að þola betur áfengi? Margir trúa því fastlega, en sannanir fyrir því eru langt frá, því að vera örugg- ar. Satt er það, að mismunandi menn og sömu menn á mismun- andi tímum svara misjafnt sama magni af áfengi. En það hefur áður verið tekið fram, að fæðu- magnið í maganum og áfengis- tegundin, sem drukkin er, valda miklu um áhrifin, t. d. sýgst vín- andinn úr kampavíni eða whisky miklu hraðar upp en frá öli. Ennfremur hefur skapgerð mannsins þarna hönd í bagga. Nokkur staup geta gert dauf- gerðan mann eðlilegan, eðlileg- an mann að fjörkálfi og f jörug- an mann þrautleiðinlegan. Lokastigið er undir byrjuninni komið. Það er eins og O. Henry sagði einu sinni: Sumir menn eru ,,liálffullir“ þegar þeir eru „ófullir“. Þjóðtrúin um áfengisdrykkju heldur því líka fram, að áfengis- þolið breytist með því að blanda saman tegundum. Þarna sést mönnum yfir það, að með því að drekka mismunandi tegundir, hverja eftir aðra, slæðist meira ofan í þá. Þar að auki er það,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.