Úrval - 01.12.1953, Síða 45

Úrval - 01.12.1953, Síða 45
1 heimsókn hjá Chenchúum í frumskógrum índlands. Steinðldin er ekki liðin. Grein eftir dr. von Fiirer-Haimendorf, prófessor við Lundúnaháskóla. EGAR vér tölum um stein- öld hugsum vér ósjálfrátt aftur til löngu liðinna tíma. En steinöldin er ekki einungis dauð fortíð, sem fornminjafræðingar hafa dregið fram í dagsljósið með rannsóknum sínum og fundum á undanförnum öldum. Jafnvel á tækniöld vorri lifa enn á afskekktum stöðum á hnettinum lítil þjóðfélög, sem í efnalegri menningu standa á nákvæmlega sama stigi og hin- ir forsögulegu þjóðflokkar í Evrópu. Einn þeirra þjóðflokka, sem enn lifa ósnortnir af árþúsunda efnalegri framþróun og hafa ekki enn komizt í kynni við menningu vélaaldarinnar, er Chenchúþjóðflokkurinn, lítill frumskógaþjóðflokkur í Suður- Indlandi, sem lifir í Nallaimala- fjöllunum á landamærum Hyd- erabadríkis og Madrashéraðs. Frá hinni fögru höfuðborg Hyderabads, sem er ein ný- tízkulegasta borg Indlands, yf- ir frjósama lágsléttu, þar sem indverskir bændur rækta jörð- ina, að rótum þessa skógivaxna fjalllendis, sem frá ómuna tíð hefur verið heimkynni þessa steinaldarfólks, er aðeins dag- leið í bifreið. Þarna enda hinir lögðu vegir en við taka grýtt- ir stígir, sem ýmist liggja gegnum skóga eða grasigróin rjóður. Merki um mannabústaði sjást lítið, ef heppnin er með má á stöku stað greina smá- þyrpingar strákofa með bý- kúpulagi og svo lágum inn- gangi, að skríða verður á fjór- um fótum til þess að kom-.st inn. í þessum smáþorpum í frum- skógunum lifa Chenchúamir. Þeir eru lágir vexti, grannir og smábeinóttir, dökkbrúnir á hör- und, með liðað eða hrokkið svart hár og mjög frumstæða, næstum barnalega andlits- drætti. Þeir eru af kynþætti, sem á fátt sameiginlegt hinni fjölmennu, indversku þjóð. Enginn vafi er á, að hér er um að ræða afkomendur mjög gam- als kynþáttar, sem hlýtur að eiga rætur sínar í eldri stein- öld og ekki hefur orðið fyrir neinum áhrifum af hinni yngri o*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.