Úrval - 01.12.1953, Síða 62

Úrval - 01.12.1953, Síða 62
60 ÚRVAL Það eitt nægir ekki, að afnema mismunum kynþátta. Einkum verða hvítir menn að koma á gagngerum endurbótum í kennslmálum. Landstjórinn i Belgísku Kóngó sagði við mig: „Það er hættulegt að mennta Afríkumenn. En það er miklu hættulegra að mennta þá ekki.“ Dagar Evrópumanna í Afríku eru ekki enn taldir, þeir eiga enn hlutverk að vinna þar. En þeir verða senn taldir, ef þeir auðsýna ekki réttlæti, því að Afríkumenn hafa fordæmi Asíu- þjóðanna fyrir augum sér og þeir hafa tímann með sér. Einskær öfund. Það spurðist, að Jói hefði misst atvinnuna, og þegar hann mætti einum kunningja sínum, spurði hann: ,,Af hverju sagði verkstjórinn þér upp?“ „Þú veizt hvemig verkstjórar eru," sagði Jói. „Standa og góna á aðra menn vinna." ,,Hvað kemur það uppsögn þinni við?" spurði kunninginn. „Hann var Eifbrýðisamur út í mig," sagði Jói. „Það héldu allir að ég væri verkstjórinn." — Pine Echoes. ■fc Afsökun. Gesturinn kom seint til veizlunnar og var vísað til sætis ná- lægt húsbóndanum, sem var að skera gæsina. „Jæja, ég á þá að sitja hjá gæsinni," sagði hann. En um leið og hann hafði sleppt orðinu, varð honum ljóst, að kona sat til annarrar handar honum. I fátinu sem greip hann, sneri hann sér að konunni og sagði afsakandi: „Ég — ég á auðvitað við þá steiktu." — La Domenica Del Corriera. ★ Sérstakur taxti? Maður kom inn í símstöð og spurði hvað kostaði símtal við heimabæ sinn, sem hann tilgreindi. Honum var sagt það. Eftir nokkra umhugsun sagði hann: „En er ekki annar taxti ef maður hlustar bara? Ég þarf nefniiega að fá samband við konuna mina." — Illustrated Weekly. ★ Maður stóð efst í háum stiga og var að gera við klukkuna í kirkjuturninum. Kona gekk fram hjá og kallaði: „Er eitthvað að klukkunni, maður minn?" „Nei," anzaði maðurinn, „ég er bara dálítið nærsýnn." — The Postage Stamp.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.