Úrval - 01.12.1953, Síða 85

Úrval - 01.12.1953, Síða 85
SPIRIT OF ST. LOUIS 83 ur — brosmildur og fullur af gázka. Harry Knight skýrir honum frá fyrirætlun minni, og ég áætla kostnaðinn 15 þús- und dollara. Þegar viðræðun- urn lýkur, biður Bixby mig að hitta sig í bankanum næstkom- andi miðvikudag. Bg legg leið mína í bankann á tilteknum degi. Meðan ég bíð þar, horfi ég á gjaldkera, sem er að telja peningaseðla. Það eru staflar af seðlum á hillunni hjá honum. Það hlýtur að vera meira en 15 þúsund dollarar. Ef ég ætti þennan pappírs- stafla gæti ég flogið til París- ar. Eg ókyrrist í sætinu. Fötin þrengja að mér, flibbinn herð- ist að hálsinum. Mér finnst ég vera að þorna eins og fiskur á þurru landi. Ég er ekki kom- inn í viðskiptaerindum. Hvern- ig getur nokkur banki lagt fé í Atlantshafsflug? „Halló, afsakaðu að ég lét þig bíða!‘ Það er Bixby. Hann heilsar mér með handabandi. „Við höfum athugað málið,“ segir hann, „og við höfum sam- þykkt að hjálpa þér. Héðan í frá skulum við sjá um fjár- hagshliðina. Ef kostnaðurinn fer ekki fram úr því sem þú sagðir, getum við lagt fram það sem á vantar. Þú borgar þína 2000 dollara, við sjáum um hitt.“ Ég veit hvorki í þennan heim né annan á heimleiðinni. Svo að ég fæ þá að fljúga til Parísar! Ég hafði verið þeirrar skoð- unar, að fjáröflunin yrði erf- iðasta viðfangsefnið. En nú kom á daginn, að það er enn- þá erfiðara að útvega heppi- lega flugvél. Eg hef fengið að- eins eitt viðunandi svar fram að þessu, og það er frá Ryan- flugvélaverksmiðjunni í San Diego. Þetta er ungt fyrirtæki og lítt þekkt, en ég er að hugsa um að fara til Kaliforníu og tala við forráðamenn verk- smiðjunnar, þegar ég fæ skeyti frá Giuseppe Bellanca. Bellancavélin er til sölu! Hún er nú eign félags eins í New York. Daginn eftir er ég stadd- ur í skrifstofu félagsins. Bel- lanca tekur brosandi á móti mér og kynnir mig fram- kvæmdastjórunum. Verðið er hátt, eins og ég hafði búizt við — 15 þúsund dollarar. Ég hafði vonað að allur kostnaður við leiðangurinn, þar með talið reynsluflug og benzín, færi ekki fram úr þeirri upphæð, en með því að kaupa vélina skaut ég líka öllum keppinautunum aftur fyrir mig. „Þú skalt ekki horfa í það þó að flugvélin verði heldur dýrari en þú hefur gert ráð fyrir.“ Þetta segja þeir báðir, Bixby og Knight. Og þeir stinga upp á að flugvélin verði kölluð Spirit of St. Louis. „Við erum reiðubúnir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.