Úrval - 01.12.1953, Page 101

Úrval - 01.12.1953, Page 101
SPIRIT OF ST. LOUIS 99 ur saman og gallalausar. Venju- lega var hægt að stýra fallhlíf- inni framhjá trjám og jafnvel þótt maður lenti á grein, var lít- il hætta á meiðslum, ef maður gætti þess að hafa fæturna sam- an. Hvað vængjadansinum við- vék þá var næstum jafnauðvelt að hanga í vængstögum og vír- um flugvélarinnar og að klifra á milli trjágreina í hvassviðri. Margskonar brögð voru notuð við þessar flugsýningar. Eitt sýningaratriðið var á þá leið, að flugmaðurinn sýndist hanga á tönnunum í leðurreim, sem fest var neðan á hjólin. En það sem raunverulega hélt honum uppi var stálvír, sem fest var við ól- ar, er spenntar voru um brjóstið innan klæða. * Fimmtán JdukJcustundir — tími 9:52 s. d. 1400 mílur að baki. 2200 mílur framundan. Allt í lagi. Eg færi inn í dagbókina og beini vasaljósinu að vængstög- unum aftur. Islagið er þynnra. Það smábráðnar. Muggunni smáléttir. Ég sé skýjamyndirn- ar lengra í burtu og tek beina stefnu í gegnum þær. En það er eitthvað alvarlegt að — báðir áttavitarnir mínir haga sér undarlega. Ég hef aldrei vitað, að tveir áttavitar færu úr lagi samtímis. Getur verið, að ég sé að fara inn í „segulmagnsstorm“ ? Flestir flugmenn segja að segulmagns- stormar séu ímyndun, eins og ,,loftgöt“. Hef ég komizt í gegn- um þetta völundarhús skýjanna til þess eins að mæta þessari nýju, óþekktu hættu? Segulnálin snýst fram og aft- ur. Það er ekki til neins að horfa á hana. En vökvaáttavitinn stað- næmist öðru hverju í sveiflum sínum í nokkrar sekúndur í einu. Ef ég get náð stefnunni á þess- um fáu sekúndum, sem nálin stanzar og haldið henni með hjálp stjarnanna, þá ætti ég að geta haldið nokkum veginn aust- lægri stefnu; en ef vökvaátta- vitinn versnar og há ský byrgja fyrir stjörnur, þá hef ég ekki hugmynd um hvort ég flýg í norður, suður, austur eða vest- ur. Kannski fer ég í hringi. Ég var næstum búinn að gleyma tunglinu. Nú kemur það mér til hjálpar. Eftir því sem birtan batnar taka hinar svörtu furðumyndir næturinnar á sig form. I tungls- ljósinu virðast þær skyldari tunglinu en reikistjörnunni, sem þær svífa yfir. Þær líkjast því landslagi, sem við sjáum þegar við skoðum tunglið gegnum stjörunkíki — eldfjöllum, há- sléttum, gjám og sprungum; þetta eru klettamyndanir, sem hvergi finnast í jarðneskum fjöllum — sambland af veru- leika og draumi. Ég þræði gjár og gjótur, aust- ur á bóginn, í átt til Evrópu, húki í þröngum stjórnklefa þessa flugvélarkrílis, umkringd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.