Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 107

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 107
SPIPaT OF ST. LOUIS 105- Eg finn engan sviða í augunum og engin tár koma á þurra hvarmana. Ég fleygi hylkinu út. Þetta færir mér heim sanninn um hve skynfæri mín eru orðin sljó, hve mjög kraftar mínir eru þrotnir. Ég er aftur kominn í einskon- ar draumaástand, þegar athygli mín beinist að svörtum bletti á sjónum tvær eða þrjár mílur í suðaustur. Ég glaðvakna, kreisti aftur augun og opna þau aftur. Bátur! Nokkrir bátar eru dreifðir um hafið! Mér hverfur samstundis öll syfja. Fishibátar! Ströndin, strönd Evrópu getur ekki verið langt undan! Ég nálgast fyrsta bátinn, lækka flugið niður í 50 feta hæð og halla vélinni þegar ég fer yfir bátinn, til að sjá hann bet- ur. Ekkert lífsmark sést á þil- farinu. Getur verði, að allir báts- verjar séu í doríum að fiska? Ég hækka flugið og flýg í hring. Nei, ég sé yfir margra fermílna svæði, en engin doría er sjáan- leg. Ég flýg yfir næsta bát, sem hossast á öldunum. Það er líka mannlaust á þilfari hans. En um leið og ég halla vélinni, birtist mannshöfuð í lúkarsopinu og starir upp til mín. Ég renni mér að bátnum, tek hreyfilinn úr sambandi og kalla, eins hátt og ég get (án þess að hugsa út í, að fiskimaðurinn kann sennilega ekki ensku): „! hvaða átt er írland ?“ Ég gef nánar gætur að andliti fiskimannsins, en sé engan vott skilnings. Ég flýg yfir bátinn aftur. Höfuðið er enn hreyfing- arlaust í opinu. Það hefur ekkert hreyfzt eða breytt um svip síð- an það birtist fyrst. Mér finnst ég vera illa svikinn. Þessir bát- ar, þar sem engir menn birtast til að horfa á flugvélina mína, eni áreiðanlega ekki sjónhverf- ing. Samt eru þeir eins drauga- legir og hinar þokukenndu eyj- ar, sem ég fór nýlega fram hjá. Þeir gera mér órótt. Eyjar, sem breytast í þoku get ég skilið,. en ekki mannlausa báta. Land hlýtur að vera einhvers staðar nærri. Þessir bátar voru of litlir til að liggja við festar úti á hafi — eða kannski ekki ? Þegar ég sá þá fyrst, taldi ég öll siglingavandamál mín leyst, eins og stefni þeirra væri eins konar vegvísar, er á stæði: ,,Til Parísar“. En þegar þeir eru að baki, nokkrir svartir flekkir á endalausu úthafinu, segir skyn- sernin mér, að ég sé engu nær um stöðu mína en áður. Þeir geta verið fyrir norðan Skot- land; eða fyrir sunnan írland; hvorugt verður sagt með vissu. * Er þetta ský við sjóndeildar- hringinn í norðaustri, eða þoku- rönd — eða getur verið, að petta sé land? Milli tveggja regnbelta, ekki meira en tíu eða fimmtán mílur í burtu, hefur purpurablá rönd skírzt í móðunni. Það eru aðeins 16 stundir síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.