Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 111

Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 111
SPIRIT OF ST. LOUIS 109 eins og henni sé flugið eins mik- ils virði og mér, eins og við njót- um sameiginlega þessarar reynslu, skynjum bæði jafnskýrt fegurð, líf og dauða, og eigum allt undir hollustu hvors við annað. Vi'ö höfum farið þessa ferð yfir hafið, ekki ég eða hún. Ég fiýg í 4000 feta hæð, þegar ég sé bjarma á himninum fram- undan. Smám saman birtist urm- ull örsmárra ljósdepla — stirnd- ur jarðarblettur undir stirndum himni — ljós Parísar. Brátt tek ég að greina breiðstræti, garða og byggingar; skammt frá miðju gnæfir ljóssúla til himins — það er Eiffelturninn. Ég flýg í einn hring yfir honum. Le Bourget er ekki sýndur á kortinu mínu. Enginn, sem ég talaði við heima, vissi nákvæm- lega um legu hans. ,,Það er stór flugvöllur,“ var mér sagt. ,,Þú kemst ekki hjá að finna hann. Fljúgðu bara í norðaustur frá borginni.“ Ég hafði því teiknað hring á kortið mitt, þar sem ég taldi að Le Bourget væri, og nú er Spirit of St. Louis yfir út- hverfum Parísar og stefnir að miðju þessa hrings. Já, þarna er stór svartur blett- ur á vinstri hönd. En gat verið að flugvöllur væri staðsettur í svona miklu þéttbýli? Það eru þúsundir ljósa meðfram annarri hliðinni. Þau eru sennilega í stórri verksmiðju. Það getur ekki verið, að Le Bourget liggi fast við svo stóra verksmiðju. En svo minnist ég þess, að ég er yfir Evrópu, þar sem margir undarlegir siðir ríkja. Ég hægi örlítið á hreyflinum og byrja að lækka flugið hægt og hægt. Ég beini vasaljósinu mínu til jarðar og sendi skila- boð á merkjamáli. Ég fæ ekkert svar. Eftir því sem ég lækka flugið birtast mér greinilegar landslag og mannvirki niðri á jörðinni. Já, þetta er áreiðanlega flug- völlur. Ég sé hornin á stórum flugskýlum, sem nú birtast ó- skýrt, nálægt flæðiljósunum — langri röð þeirra. Og nú sé ég, að öll þessi litlu ljós eru í bíl- um, en ekki í verksmiðjuglugg- um. Þeir virðast sitja fastir í umferðarflækju, á vegum bak við flugskýlin. Ég flýg í nokkra hringi, með- an ég lækka flugið, og reyni að rýna gegnum náttmyrkrið, til þess að fá hugmynd um lands- lag og staðhætti. I þúsund feta hæð sé ég vindpokann, dauft lýstan, á stöng á þaki bygging- ar. Löndunarstefna mín verður þvert á langhlið flugskýlanna. Hið upplýsta svæði er tæplega nógu stórt til að lenda á. En með því að Le Bourget er stór flug- völlur, er svæðið á milli senni- lega klárt — að minnsta kosti verð ég að hætta á það. Ég hækka flugið upp í 1000 fet og flýg síðasta hringinn fyr- ir lendinguna. En þessi lending er undarleg! Hreyfingar mínar eru vélrænar, fumkenndar, rétt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.