Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 14

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 14
ÚRVAL 12 væri ósnortin af mannahöndum, þar sem hún gæti reikað um fjörur og skoðað þau undur veraldar sem þar eru, veraldar sem er ævagömul en þó ávallt ný. Því miður kvaðst hún ekki treysta sér til að klöngrast um klettótta strönd Maine, hún væri of erfið yfirferðar fyrir konu sem skorti aðeins rúmt ár í nírætt. Mér hlýnaði um hjartaræturnar við að lesa um þennan æskuglaða áhuga, sem enn logaði í brjósti þess- arar konu jafnskær og fyrir áttatíu árum. Geturðu fyrirgefið pahha? Úr „Allt“. Þetta einlœga ákall birtist upphaflega í dagblaði t New York í dálkinuni „Frá lesendum". Það var fyrir nokkrum áratugum. Síðan hefur það birzt í þúsundum blaða viðsvegar um heim og ótal sinn- um verið lesið í útvarp í mörgum löndum og á mörgum tungum. Ég hef læðst hljóðlausum skrefum inn í herbergið þitt. Iðrunin greip mig þegar ég sat með dagblaðið frammi í dag- stofunni. Ég kem sakbitinn að rúmi þínu þar sem þú sefur með kreppta höndina undir kinninni og hárið límt við sveitt ennið. Sonur minn, það sem ásótt hefur huga minn er þetta: Ég hef komið illa fram við þig. Þegar þú varst að búa þig í skólann í morgun, ávítaði ég þig fyrir að þú straukst þér aðeins í framan með votum vasaklút. Ég kvartaði undan því, að skórnir þínir væru ó- burstaðir. Ég lét í ljós gremju mína yfir því að þú skildir leik- föngin þín eftir í óreiðu á gólf- inu. Um hádegið var ég með nýj- ar aðfinnslur. Þú hafðir gleypt matinn í þig af of mikilli græðgi. Þú lagðir olnbogana upp á borð- ið. Og þegar þú hljópst út til að leika þér og ég fór til vinnu minnar, þá snerir þú þér við og kallaðir: ,,Hæ, pabbi!“ En ég tók ekki undir, hleypti aðeins brúnum og sagði: „Gakktu beinn! Settu ekki herðablöðin s,vona út í loftið!“ Sagan endurtók sig seinna um daginn. Á heimleiðinni kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.