Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 56

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL auðvelt er að útfella ostefnið í kúamjólkinni, en erfitt í brjóstamjólkinni. En fyrir áhrif magasafans fellur ostefnið auð- veldlega út í brjóstamjólkinni. Annar munur á útfellingu ost- efnis í brjósta- og kúamjólk er sá, að í brjóstamjólkinni er hið útfellda ostefni miklu fínkorn- óttara en í kúamjólkinni, og mun það vafalaust hafa áhrif á meltanleik mjólkurinnar, þannig að ungbörn eiga erfið- ara með að melta kúamjólkina. Þetta er sérstaklega þýðing- armikið atriði þegar um ný- fædd börn er að ræða, því að næringarþörf (hitaeininga- þörf) þeirra er 3—4 sinnum meiri miðað við líkamsþyngd en fullorðinna. Það torveldar ung- börnum enn meir meltinguna, ef kúamjólkin er gerilsneydd, því að próteinin breytast (dena- túrerast) við hitunina, því meir sem mjólkin er hituð meira. Og að gefa ungbörnum ógeril- sneydda mjólk er alltof áhættu- samt til þess að nokkurt vit sé í að gera það. Á hinn bóginn hefur fengizt reynsla fyrir því, að ungbörn þola. betur kúamjólk ef hún er sýrð, og því tíðkast það orðið nú, að kúamjólk sé sýrð með sítrónusýru eftir að bætt hefur verið í hana mjólkursykri; er þá hrært duglega í henni fyrst á eftir til þess að útfellingin verði sem finkornóttust. Athug- anir hafa leitt í ljós, að ung- börn nýta þesskonar mjólk næstum eins vel og móðurmjólk- ina. Af því að erfiðleikum getur verið bundið að tilreiða þannig mjólk á heimilunum, hafa ný- tízku mjólkurbú tekið upp á því að framleiða ungbarnafæðu (Babyfood, Baby OK o. s. frv.) úr þurrmjólk, sem áður hefur verið sýrð á náttúrlegan hátt. Mjólkin er ákaflega þýðingar- mikill þáttur í mataræði mann- kynsins. í lítra af mjólk eru 650—700 hitaeiningar, 3—4 lítr- ar fullnægja því hitaeininga- þörf fullorðins, vinnandi manns. Auk þess eru í mjólkinni A, B,, b2, b,;, b12, c, d, e, f, h, k og P-vítamín, og er hún því all- góður vítamíngjafi. Af þessum vítamínum eru A, D, E, F og K-vítamín uppleys- anleg í fitu og eru því í ný- mjólk og þó einkum rjóma, en lítið í undanrennu og enn minna í áfum. Öll B-vítamínin og C, H og P-vítamín eru uppleysan- leg í vatni og eru því í nýmjólk og undanrennu, en lítið sem ekkert í rjóma. Vítamínmagnið í mjólkinni er allbreytilegt, einkum á það við um A, B2 og D-vítamínin; tvö hin fyrrnefndu eru mjög háð fóðrinu sem kúnum er gefið og D-vítamínið áhrifum sólarljóss- ins. Þessvegna er drjúgum meira af þessum vítamínum í mjólk- inni á sumrum en á veturna. Aftur á móti eru hin vítamínin óháðari fóðruninni og magn þeirra því ekki eins breytilegt. Við gerilsneyðingu mjólkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.