Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 75

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 75
AÐ NJÓTA TÓNLISTAR 73 hver ný blæbrigði, nýjar dýr- mætar perlur. Góð tónlist verð- ur betri því oftar sem hlustað er á hana; það er aðeins léleg tónlist sem ekki þolir endur- tekningu. Við nánari kynni mun áhuga- samur hlustandi læra að meta sönglög jafnt og óperur, sinfóníur jafnt og óratoría; Bach og Gershwin, Claudo Monteverdi og Guiseppe Verdi, Johann Strauss og Richard Strauss, allir munu þeir hver á sinn hátt veita honum unað. I mörg ár sneyddi ég hjá óperunni Elektra eftir Richard Strauss; mér fannst hún lítt- skiljanlegur gauragangur. En svo dag nokkurn í Vín hitti ég sópransöngkonuna Helene Wild- brunn, eina af fyrstu söngkon- unum, sem söng hlutverk El- ektru. ,,Þegar ég byrjaði að læra hlutverk mitt,“ sagði hún, „heyrði ég ekkert nema hávaða. Á einni æfingunni ávítaði Strauss mig blíðlega. „Þér verð- ið að hjálpa mér,“ sagði hann. „Með svolítilli þolinmæði og vinnu mun sólin birtast yður gegnum hinn ómstríða lággróð- ur.“ Guð blessi Strauss! Elektra varð eitt af uppáhaldshlutverk- um mínum.“ Hún er nú ein af uppáhalds- óperum mínum. Við verðum að hjálpa tónskáldunum. Að hugsa sér, að ég skyldi svo lengi hafa farið á mis við alla þessa feg- urð af því að ég vildi ekki hlusta á hana! Ég veit nú hve litlu máli skiptir hvort maður kýs heldur nítjándu aldar tón- list eða nútímatónlist, alvarlega tónlist eða létta, sönglög eða hljómsveitarverk, klassíska tón- list eða jass — ef maður ein- ungis elskar tónlist. vj Lír þingræðu: „Það má með lítilli lagfræðingu nota hin fleygu orð Churchills um þessa skattalækkun: „Aldrei hafa jafnmargir beðið jafnlengi eftir jafnlitlu." Sinn er siður i landi hverju, og á það eins við um auglýs- ingar og annað. 1 dagblaði í Barcelona var auglýsing um þvottavélar og stóð í henni með stóru letri: Más Tiempo para el Amor — sem útleggst: „Meiri timi til að elska." Verðbólga. Maður nokkur hafði tekið sér stöðu fyrir framan stóra skrifstofubyggingu og bauð skóreimar til sölu. Einn starfs- maður í húsinu gerði sér það að reglu að rétta krónu að manninum í hvert skipti sem hann fór út, en hann tók aldfei skóreimar fyrir. Dag nokkurn þegar skrifstofumaðurinn hafði látið krónu detta í bakkann, sagði farandsalinn: „Sg er ekki að kvarta, herra minn, en skóreimarnar hafa hækkað upp i' eina krónu og fimmtiu.11 — The American Legion Magazine.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.