Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 20

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 20
Hin mikla spurning, sem leitar á flestar konur einhvern tíma á ævinni: Hversvegna veröa karimenn ásííangnir? Grein úr „Magasinet“, eftir Törk Haxthausen. SKÁLD hafa verið til á jörð- inni næstum jafnlengi og mannkynið, og jafnlengi hafa skáldin talað og sungið og skrif- að um ástina — og enn erum við litlu nær en forfeður okkar, hellisbúarnir. I dag líkt og fyrir 50.000 árum er ástin einskonar frímúrararegla, sem sá einn hefur nokkra nasasjón af, er gengið hefur í gegnum hreins- unareld hennar. Nú verður því ekki neitað, að ástin hefur aðskiljanlegar náttúrur. Hver tími, hver þjóð- flokkur, hefur sína ást, og þótt margt sé likt með þeim, er fleira ólíkt. Á Suðurhafseyjum er ást- in ljú.f og björt, auðtekin og auðvelt að losna úr greipum hennar, að þvi er fróðir menn tjá okkur. Hjá Mundugumorum á Nýju Guineu, sem mannfræð- ingurinn Margaret Mead hefur heimsótt, virðist hún óþekkt fyrirbrigði; í lífi þessa þjóð- flokks ríkir sífelld tortryggni, deilur og beiskt hatur, og æsku- fólkið, sem fylgir kalli náttúr- unnar og hittist úti í frumskóg- inum, kemur marið og meitt frá þeim stefnumótum. Frakkar líta á hjónabandsástina sem óeðli og leita jafnan hinnar miklu til- finningareynslu utan heimilsins. Aftur á móti telja aðrar þjóðir Vesturevrópu ástina mikilvæg- ustu forsenau þess að maður stofnar heimili og heldur tryggð við það. Forngrikkir elskuðu ekki konur sínar og kvæntust jafnan nauðugir; ást sína gáfu þeir ungum piltum, og léttúðar- drósum, ef ekki var annarra kosta völ. Það sem við köllum hina miklu ást, er ekki hugtak, sem orðið hefur til af sjálfu sér, það á sér langa sögu. Evrópumenn snemma á miðöldum tóku til- finningarnar ekki hátíðlega; tímarnir voru kaldranalegir og sú ást sem þekktist, vor ofsa- fengin og óvægin í kröfum sín- um. Hjónabönd miðaldanna voru viðskiptasambönd; óðul eða eignir einnar ættar voru gift óðulum eða eignum annarr- ar ættar, og hjónaleysin, sem fylgdu með í kaupunum urðu svo að spjara sig eftir því sem föng voru á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.