Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 81

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 81
ÞEGAR SÓLIN STÓÐ KYRR 79 baki sér. En vísindin eru ekki bókstafsbundin. Aldarfjórðungi eftir þessi málaferli gefur vís- indamaður út bók, þar sem hann færir að því rök, að jörðin hafi staðnæmzt á braut sinni eftir að sögur hófust, og að sólin hafi staðið á miðjum himni í nær því heilan dag yfir Jósúa og her hans. Þó að megintilgangur bókar- innar sé annar, staðfestir hún frásagnir biblíunnar af öðrum náttúruhamförum; gamalkunn- ar frásagnir af undrum birtast hér, ekki sem goðsagnir, heldur sem nákvæm lýsing raunveim- legra atburða. Fræðimaðurinn, sem setur fram þessar skoðanir, dr. Im- manuel Velikovsky, kallar bók sína Worlds in Collision (Árekstrar milli heima). Á sama hátt og Darwin setur hann fram nokkrar tilgátur, og styð- ur þær miklum lærdómi. Eins og leynilögreglumaður í heimi vís- indanna (fornleifafræði, forn- dýrafræði, jarðfræði, stjörnu- fræði, sálfræði og mannfræði) hefur hann dregið saman sann- anir, studdar sterkum líkum, sem ef til vill eiga eftir að hafa djúptæk áhrif á hugmynda- heim mannanna. Hlekkirnir í röksemdafæi’slu hans eru smíðaðir úr sögu og bókmenntum fornra og nýrra þjóðflokka og þjóða um allan heim. I texta og neðanmálsnót- um gliti'a sannfærandi stað- reyndir úr biblíunni, Talmud, helgibók Hebrea, egypzkum fornritum, babýlonskum stjörnufræðitöfium, almanök- um Maja og Azteka, úr þjóð- sögum Araba, Indverja, Indíána í Norðurameríku, frá Tíbet, Kína og Perú. Sagan um það þegar sólin staðnaði á miðjum himni er gott, dæmi um aðferð hans við söfn- un staðreynda. Augljóst er, að ef sólin „hraðaði sér eigi að ganga undir nær því heilan dag“, gat það fyrirbrigði ekki hafa verið staðbundið. Þess hlaut að gæta allsstaðar á jörð- inni: ef sólin stóð kyrr á miðj- um himni yfir Gideon, þá hlaut að ríkja rökkur eða myrkur jafnlengi annarsstaðar á jörð- inni. Dr. Velikovsky safnar hvað- anæva úr heiminum frásögnum, sem koma heim við frásögn biblíunnar að því er snertir tímalengd birtu eða myrkurs. Svipaður samhljóða vitnisburð- ur rennir stoðum undir ótal- margar aðrar furðusögur. Ötrúlegustu frásögn biblí- unnar — frásögnina um það þegar sól og tungl stóðu kyrr meðan Jósúa drap óvini sína, — styðjast við samhljóða frá- sagnir hvaðanæva úr heimin- um. Áður en dr. Velikovsky byrjar að vitna í þær frásagnir, skrifar hann: „Það leiðir af legu Vestur- álfu að þegar miður dagur var i ísrael hlýtur að hafa verið þar nótt eða dögun. Við lítum í bæk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.